Leita frttum mbl.is

Frsluflokkur: Kjaraml

Ltil dmisaga um misnotkun valdsins

Vinur minn, sem var sjlfstur atvinnurekandi, st frammi fyrir eirri skyldu a velja sr ljseyrissj, egar aild a lfeyrissjum var ger a skyldu me lgum ri 1998. Honum var fljtlega ljst a hvergi voru betri kjr a f heldur en Lfeyrissji rherra. Hann stti v um aild a lfeyrissjnum en umkn hans var synja.

Hann vissi vel hvaa afgreislu umsknin fengi en hn var auvita til marks um a hva honum blskrai mismununin lfeyrisrttindum landsmanna.Hn var mikil en fr alveg r bndunum vi lg 2003/ 141 um eftirlaun fyrir forsetann, rherra, alingismenn og hstarttardmara. samykkti Alingi lg sem vonandi munu valt vera tilefni til hneykslunar.

Samkvmt eim naut t.d. forstisrherra sem sat meira en eitt r smu eftirlaunakjara og forseti slands og fkk 60% af heildarlaunum forstisrherra eins og au eru hverjum tma, .e. rherralaunum og ingfararkaupi. Fyrir a greia 5% af launum snum eitt r og einn dag sem geri nna u..b. 600 sund krnur (og draga a fr tekjum fyrir skatta) fr hann sem svarar 600 sund krnur mnui t vina eftir 60 ra aldur ( jafnvel 55 ra aldur mia vi kv forsendur) en s upph myndi hkka ef sta tti til a hkka rherralaun og ingfararkaup. Ef essi maur lifi til 100 ra aldurs vru skattborgarinnar bnair a greia honum framlag hans 480 sinnum til baka me verbtum og almennum lfskjarabtum stu ramanna.

Eftirlaunarttindi essa manns hefu svo hkka 70% eftir eitt kjrtmabil og 80% eftirt tv kjrtmabil. Eftir tta ra jnustu vi okkar urum vi sem sagt a halda honum uppi me 800 sund krnum mnui t alla vina fyrir utan allar r lfeyrisgreislur sem hann hefu hlaist fyrir nnur strf okkar vegum. annig verur ekki anna s en a ef hann hefi einnig seti 23 r ingi fengi hann einnig 70% af ingfararkaupi ofan eftirlaunarttinn sem forstisrherra. annig fengi hann auk rherralaunanna samtals 150% af ingfararkaupinu eins og a vri hverju sinni!! (etta sasta kynni a vera misskilningur ,- httsettur starfsmaur Alingis sem g spuri var ekki viss sinni sk). Ef etta vri svo vri hann a f nna ca 1.2 milljnir krna mnui eftirlaunagreislur.essi maur sem hafi unni jnustu okkar rum embttum hefi annig geta fengi margfld laun stu embttismanna t fina egar hann settist helgan stein. Slkir menn eru til.

Eftirlaunamlin eru flkin en svo teki s dmi fr hstarttardmari sem var skipaurs fyrir 25. apl 2009 egar lgin voru afnumin, 6% rtt til eftirlauna fyrir hvert r. Eftir 13 r starfi fr hann 80% af fullum launum hstarttardmara eins og au vera framtinni. au btast ofan annan eftirlaunartt sem hann hefur unni sr.

egar essi lg voru afnuminn 2009 stu margir eftir vinningsliinu og hfu unni sr smilegan rtt sem vi urfum a standa undir mean eir lifa. Lgin eru til marks um hva valdi getur gjrsamlega misst ftanna og hve nausynlegt er a v su settar skorur me vel unninni stjrnarskr sem kveur um jafnri egnanna.

Lfeyrisrtturinn er einn af fjlda mrgum ttum sem arf a horfa til. Hann er flkinn og torskilinn eins og n er. Vinna arf a v a sami rttur gildi um alla landsmenn, - hvort sem a vri einn lfeyrissjur fyrir alla landsmenn ea fleiri sjir sem allir bja upp smu rttindi.

Aukennistala mn kjrselinum er 8276


Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband