Leita í fréttum mbl.is

Óţol gegn stađreyndum Dogulas Murray

Mikiđ er fróđlegt ađ lesa skrif eins og ţau sem birtust í dag í Stundinni. Greininni, sem heitir Ţjóđernissinnar standa ađ fyrirlestri andstćđíngs múslíma í Hörpu, er beint gegn fyrirlestri Douglas Murray í Hörpu nk fimmtudagskvöld. Greinin er ósmekkleg en byggist auk ţess á rangfćrslum. Ljóst er af skrifunum, ađ Stundin en andvíg ţví ađ ţessi fyrirlestur verđi haldinn.

Fyrirlestur Douglas Murray heitir The Strange Death of Europe eins og bók hans, sem var ađ koma út í íslenskri ţýđingu á vegum Tjáningarfrelsins. Fyrirlesturinn, eins og bókin, fjallar um ógnvćnlega ţróun í Evrópu sem rćđur ekki viđ ađ takast á viđ nánast stjórnlausan innflutning fólks úr afar ólíkri menningu, sem ekki nćr ađ ađlagast ađ gildum Evópu.

Murray hefur kynnt sér ţetta efni út í hörgul í tvo áratugi og hefur ţví yfirburđarstöđu til ađ fjalla um ţađ á grundvelli rökhyggju og stađreynda. Hann hefur horft á Evrópu taka svo stórstígum breytingum ađ glannalegustu spádómar fortíđar um ţá ţróun sem var í vćndum reyndust algjörlega vanmeta ţćr breytingar sem síđan urđu. Ţađ er einmitt rökföst framsetning stađreynda sem fer svo mjög fyrir brjóstiđ á ađilum eins og Stundinni. Stundin hefur mikiđ óţol fyrir stađreyndum sem eru henni ekki ţóknanlegar.

Í greininni er m.a. vitnađ til ţess ađ fjölmiđillinn hafi leitađ skýringa hjá Svanhildi Konráđsdóttur, forstjóra Hörpu, afhverju Harpan leyfi slíkan viđburđ sem ţennan eins og ađ Harpan ţurfi ađ gefa einhverja skýringu á ţví ađ sjónarmiđ sem falla ekki í kramiđ hjá fjölmiđlinum fái ađ koma fram. Hann er á móti ţví ađ ađrir fái ađ njóta tjáningarfrelsis sem hann krefst ţó fyrir sjálfan sig. Fjölmiđillinn telur ađ ađeins skođanir honum ţóknanlegar séu leyfilegar.

Hann telur ţađ ljóđ í fari manna ađ vera föđurlandsvinir, ţjóđernissinnar og setur okkur sem stöndum ađ ţessu í skammarkrókinn fyrir ađ vera slíkir menn eins og t.d. Jónas Hallgrímsson, Jón Sigurđsson, Einar Benediktsson, Hannes Hafstein, Jóhannes úr Kötlum, Guđmundur Böđvarsson og Jón Magnússon, fyrsti forsćtisráđherra ţjóđarinnar sem átti kannski meiri ţátt í ţví en nokkur annar ađ sambandslögin komust á en ţau voru síđan forsendan fyrir ţví ađ Ísland varđ sjálfstćtt lýđveldi áriđ 1944. Jón Magnússon var ömmubróđir minn og ég verđ ađ viđurkenna ađ mér er frekar hlýtt til hans enda enginn núlifandi mađur skyldari honum en ég. Jón var barnlaus.

Ekki eru tök á ţví ađ elta ólar viđ allar rangfćrslur og smekkleysu fjölmiđilsins. Smá sýnishorn: Stundin segir Murray leggja mikla áherslu á húđlit og kristin trúarbrögđ í lýsingum sínum á Evrópubúum." Ţetta er einfaldlega ekki rétt. Sjálfur telur hann sig vera trúleysingja en telur ađ hann tilheyri menningarlega séđ kristni. Húđlitur hefur ekkert vćgi hjá honum né kynhneigđ enda er hann sjálfur yfirlýstur hommi.

Tjáningarfrelsiđ stendur ađ fyrirlestri Murray eins og bókinni, - ekki Vakur. Ađkoma Vakurs byggist ađ ţví ađ Sigurfreyr hjá Vakri var svo elskulegur ađ útbúa sérstaka FB-síđu um komu Murray og útgáfu bókarinnar til ađ ađstođa ađstandendur Tjáningarfrelsisins ţegar stóđ á ţeim ađ klára verkiđ en Sigurfreyr er meistari á ţessu sviđi.

Ţá er ekki rétt ađ Tjáningarfrelsiđ hafi stađiđ ađ fyrirlestri Roberts Spencers og Christine Williams. Ţađ var alfariđ í höndum Vakurs ţó ađ einstaklingar innan fyrri hópsins hafi hlaupiđ undir bagga. Hins vegar stóđ Tjáningarfrelsiđ alfariđ ađ útgáfu bókar Hege Storhaug og fyrirlesturs hennar hér.

Upplýsingar um fyrirlesturinn sem Stundin vill stöđva eru hérna:  http://douglasmurray.vakur.is/

 

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jón Magnússon

Stundin vill bara ađ tjáningarfrelsi sé fyrir Stundina en ekki ađra. Nokkuđ skondiđ ađ fjölmiđill eins og Stundin, sem er búiđ ađ standa í réttarhöldum gegn Glitni til ađ fá ađ birta stolin skjöl úr bankanum skuli amast viđ ađ ađrir hafi brot af ţví tjáningarfrelsi sem ţeir áskilja sjálfum sér. Falleinkunn á Stundina

Jón Magnússon, 21.5.2019 kl. 11:49

2 Smámynd: Valdimar H Jóhannesson

Undarlegt hvađ stíllinn í skrifum Ţjóđviljans sáluga. Hroki og stórar fullyrđingar án minnsta tillits til sannleikans. 

Valdimar H Jóhannesson, 21.5.2019 kl. 13:15

3 Smámynd: Valdimar H Jóhannesson

Ţarna datt niđur orđiđ líkist ţ.e. hvađ stíll Stundarinnar líkist málfarinu hjá Ţjóđviljanum

Valdimar H Jóhannesson, 21.5.2019 kl. 13:18

4 Smámynd: Hörđur Ţormar

"Múslimskir innflytjendur á vesturlöndum eru tuskudúkkur rasískra feminista". Ţetta segir arabískur sálfrćđingur, fćddur í Ísrael.

Eins mćtti segja ađ Palestínumenn séu tuskudúkkur Hatara og Palestínuvina á Íslandi:                  Ahmad Mansour Generation Allah und der Rassismus eines Großteils des linken Mainstreams               

Hörđur Ţormar, 21.5.2019 kl. 15:56

5 Smámynd: Valdimar Samúelsson

Góđ skrif Valdimar og góđ áminning líka.

Ég hef oft spekúlerađ í hvort einhver fróđur mađur gćti taliđ upp ţá sem komu á ţessu alţjóđa-vćđis-hugsun inn í ţjóđarsálina og eđa Alţingi og ađ heimta hermenn sem trúa ađeins á Íslam eđa hermenn íslams. Ţessi ţjóđ er gjörsamlega lömun hćgramegin vegna ţessara manna og kvenna. 

Valdimar Samúelsson, 21.5.2019 kl. 23:06

6 identicon

Douglas Murray er rosalega góđur..

Merry (IP-tala skráđ) 23.5.2019 kl. 18:27

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Valdimar H Jóhannesson
Valdimar H Jóhannesson

Höfundur berst gegn gjafakvótanum.

Netfang: vald@centrum.is

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (15.11.): 1
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 34
  • Frá upphafi: 175893

Annađ

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 30
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband