Leita í fréttum mbl.is

Bloggfćrslur mánađarins, apríl 2015

Lágkúra sjónvarpsstöđvanna

Lágkúran í íslenskri fjölmiđlun sannađist enn eina ferđina í ţćttinum „Ísland í dag“ á Stöđ 2 í gćr og svo aftur í fréttatíma sjónvarpsins í kvöld ţegar ţessir áhrifamiklu fjölmiđlar lögđust í einhliđa hatursáróđur gegn Israel međ viđtali viđ og umfjöllun um norska lćkninn Mads Gilbert. Gilbert var kynntur til sögunnar sem fórnfús mannvinur sem hafi ítrekađ  lagt liđ sárţjáđum fórnarlömbum hernáms og blóđugra árása Israels á saklausa borgara á Gaza. Hiđ sanna er hins vegar ađ Mads Gilbert er alrćmdur öfgamađur, sótsvartur marxisti, áróđursmađur gegn Ísrael og stuđningsmađur múslímskra hermdarverkamanna.

Hann stóđ međ Mao, sem myrti 80 milljónir landa sinna. Hann hefur orđiđ vís ađ ţví ađ hagrćđa stađreyndum, láta vera ađ segja sannleikann um afar mikilvćg atriđi og sagđur taka ţátt í Pallywood međ ţví ađ sviđsetja skelfingu fyrir myndatöku og fréttaflutning eins og tíđkast hjá Hamas og raunar einnig hjá Fatah. Hann hefur gengiđ ómennsku Hamas á hönd  og gott ef hann stóđ ekki međ Pol Pott, ţeim snyrtilega fjöldamorđingja.

Fjölmiđlar hafa ítrekađ veriđ varađir viđ sjónarmiđum Gilberts, sem ađrir lćknar hafa ásakađ fyrir ađ brjóta Hippokratesar eiđinn  međ ţví ađ styđja hermdarverk, standa međ Hamas og kynda undir í átökum í Miđ-Austurlöndum. Hann er ásakađur fyrir ađ nota lćknisstörf til framdráttar einstrengingslegri pólitískri baráttu. Fyrir nokkru mótmćltu 9 virtir fulltrúar lćknisfrćđinnar í ýmsum löndum málflutningi hans og ţeirri ómaklegu viđurkenningu, sem hann hefđi hlotiđ fyrir störf sín á Gaza.

Ţađ var raunar félagsskapurinn Ísland- Palestína undir stjórn Sveins Rúnars lćknis, sem fékk ţennan mann hingađ til lands til ađ bera lyginni vitni eins og ljóst var međ ţví ađ horfa á útsendinu beggja sjónvarpsstöđva landsins. Hvílík forsmán!

Gilbert hefur gengiđ svo langt í ofstćki sínu ađ réttlćta árásir á tvíburaturnana í New York 11. sept 2001 og morđ ţrjú ţúsund saklausra borgara í viđtali viđ norskt dagblađ. Al-Shifa sjúkrahúsiđ á Gaza ţar sem hann starfađi hýsti herstjórn Hamas og gott ef ekki vopnabúr eins og skóli SŢ á Gaza gerđi og fleiri hús í ţjónustu almennra borgara. Hann horfđi á  Hamas-liđa skjóta eldflugum sínum ađ almenningi í Israel nánast stefnulaust og hitta fyrir einnig almenning á Gaza. Ţađ mannfall var skrifađ á reikning Iraela ţó ađ allir á Gaza vissu ţađ sanna. Hann horfđi á Hamas nota almenna borgara og jafnvel börn sem skjöld fyrir skotpalla sína og hermenn án ţess ađ gera athugasemdir, - athćfi sem er ekki einasta stríđsglćpur heldur fyrirlitlegt á hvađa mćlikvarđa sem er.

Viđ ţurfum ekki menn eins og Mads Gilbert til ađ lýsa einu eđa neinu fyrir okkur. Slíkir menn eru margfalt verri en enginn. Ţeir kynda undir djöfulskap ţegar heimurinn ţarf umfram allt ađ setja niđur deilur. ţeir afvegaleiđa sannleikann. Ţessir menn eru verstu níđingar sem hugsast getur ţrátt fyrir ađ ţeir slái sér á brjóst. Sennilega er Mads Gilbert siđblindur sósíópat sem trúir sínu eigin bulli eđa telur tilganginn helga međaliđ.

Ţađ ćtti ađ vera lágmarkskrafa  okkar sem erum ofurseldir fjölmiđlun ađ ţeir standi í lappirnar og kanni bakgrunn ţeirra sem birtast okkur gagnrýnislaust. Fćstir hafa forsendur til ţess ađ sjá í gegnum svona fréttaflutning og eru ţví berskjaldađir fyrir ţví ađ mynda hjá sér kolranga heimsmynd ţar sem stađreyndum er snúiđ á hvolf. Kolrangar heimsmyndir eru hćttulegar eins og sagan ber vitni um.

.


Höfundur

Valdimar H Jóhannesson
Valdimar H Jóhannesson

Höfundur berst gegn gjafakvótanum.

Netfang: vald@centrum.is

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (15.11.): 1
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 34
  • Frá upphafi: 175893

Annađ

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 30
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband