Leita í fréttum mbl.is

Bloggfćrslur mánađarins, júní 2015

Stjórnmálaskýrandi á haus

 

Sjaldan bregst Eiríki Bergmann, prófessor í stjórnmálafrćđi viđ Bifröst, dómgreindarleysiđ ţegar hann leggur mat á ţróun stjórnmála í Evrópu. Nú síđast fer hann mikinn um úrslitin í dönsku ţingkosningunum og lýsir áhyggjum af uppgangi hćgri öfgaflokka og uppgangi ţjóđernishyggju eins og hann telur stórsigur Danska ţjóđarflokksins vera til merkis um.

Flokkurinn hefur lengi krafist hertra ađgerđa gegn hömlulausum straumi flóttamanna til Danmerkur og innflutningi fólks frá menningarsvćđum sem hafa sýnt ţađ í verki ađ vilja ekki ađlagast dönsku samfélagi eđa geta ţađ hreinlega ekki. Stjórnvöld hafa flotiđ sofandi ađ feigđarósi í ţessum efnum og er nú svo komiđ ađ sofandahátturinn hefur leitt mikinn og vaxandi vanda yfir danskt samfélag eins og raunar yfir nćr öll lönd Vestur-Evrópu.

Almenningur í Danmörku lćtur sér ekki segja sér ţađ lengur ađ ţessi ţróun sé til farsćldar. Fráleitar lygar um kosti fjölmenningarsamfélagsins ganga ekki lengur í danska kjósendur. Stađreyndirnar tala allar öđru máli og eru augljósar öllum nema fólki eins og Eiríki Bergmann sem er haldinn einhverri brjálćđislegri firru sem hefur kallast pólitísk rétthugsun. Ţessi nátttröll ţjóđfélagsumrćđunnar neita ađ sjá ţađ augljósa sem er einfaldlega ađ hugmyndafrćđi íslam á ekkert erindi inn í frjáls og ţróuđ vestrćnt samfélög vegna forneskju, alrćđislegra tilburđa og ofstopa.

Allir flokkar hafa fundiđ fyrir vaxandi óţoli Dana gagnvart öfgum fylgjanda Múhammeđs. Ţess vegna vildu allir flokkar koma til móts viđ yfirgnćfandi kröfu danskra kjósenda ađ stjórnvöld stemmi á ađ ósi áđur en ţađ verđur hreinlega um seinan og allsherjar borgarastyrjöld skellur á. Lćrđum stjórnmálafrćđingi ćtti ekki ađ vera skotaskuld úr ţví ađ sjá svo augljósa ţróun fyrir. Eđa hvađ? Já eins og ţeir sáu fyrir ţróunina í arabíska vorinu !!! Eđa ekki?

Úrslit kosninganna sýna ađ kjósendur treysta Danska ţjóđarflokknum umfram ađra flokka ađ standa viđ kosningaloforđin hvađ ţetta varđar. Í stađ ţess ađ ađ fagna lýđrćđinu og kostum ţess velur Eiríkur ađ afflytja úrslítin sem eru ţó öllum ljós. Ţessi úrslit eru engin merki um öfgaţróun í dönsku samfélagi heldur merki um ţađ ađ Danir hafa međ yfirvegun og skynsemi komist ađ ţeirri augljósu niđurstöđu ađ sú ţróun sem hefur veriđ í gangi í Danmörku og raunar allri Evrópu er ekki til farsćldar. Langt frá ţví og löngu tímabćrt ađ tala um ţađ af viti en ekki međ fráleitum pólitískum rétttrúnađi.

Ţađ er ansi hart ađ Eiríkur skuli láta sér detta ţađ í hug ađ gera almenna borgara í Danmörku ađ öfgamönnum. Ţađ er einnig ansi hart ađ hann skuli flokka Danska Ţjóđarflokkinn sem hćgri öfgaflokk. Ţetta er flokkurinn sem hafđi á stefnuskrá sinni ađ auka á velferđarkerfiđ og ţar af leiđandi ađ stćkka hlut ríkisins í samfélaginu. Hvenćr varđ ţađ áhersluatriđi hćgriflokka? Danski Ţjóđarflokklurinn vill ađ Danir gangi úr Evrópusambandinu. Er ţađ kannski ţađ sem gerir flokkinn ađ öfga hćgriflokki eins og t.d. Vinstri grćnir teljast til hćgri öfgaflokks hérlendis?

Ţađ er raunar ţćgilegt ađ hafa menn eins og Eirík Bergmann I ţjóđfélagsumrćđunni. Án ţess ađ leggja í ţađ mikla vinnu er hćgt ađ ganga ađ ţví vísu ađ sjónarmiđ andstćđ hans eru ávalt vćnlegust. Hann er stjórnmálaskýrandinn á haus.

 

 


Höfundur

Valdimar H Jóhannesson
Valdimar H Jóhannesson

Höfundur berst gegn gjafakvótanum.

Netfang: vald@centrum.is

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (15.11.): 1
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 34
  • Frá upphafi: 175893

Annađ

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 30
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband