8.11.2024 | 07:50
Glatað kerfi - glötuð auðæfi
Með góðum rökum má halda því fram, að Íslendingar hafi fórnað 20 þúsund milljörðum króna, 20 milljónum milljóna króna eða öðru vísi skrifað 20.000.000.000.000.- kr vegna illa grundaðs ótta fyrir rúmum fjórum áratugum um að fiskimiðin umhverfis landið væru í hættu vegna ofveiði. Til þess að varna slíku væri ekki annað ráð vænna en að taka upp stranga kvótastýringu og draga veiðarnar saman um ca 60% t.d. í þorskveiðum. Þannig yrði þorskstofninn byggður upp svo veiðin gæti orðið hin sama og hún hafði verið áður um áratugaskeið, 400-500 þús tonn samtals á ári hjá öllum, sem voru á veiðum á Íslandsmiðum!
Þjóðin er kannski að fara á mis við 200-300 þúsund tonn af þorski árlega, sem unnt væri að veiða. Þetta myndi svara til 200 milljarða króna árlega í útflutingsverðmætum þorsks (miðað við 250 þúsund tonn). Þar sem útlutningsverðmæti þorsksins eru um 40% af heildarútflutningsverðmætum sjávarafurða eða 140 milljarðir króna af um 360 milljarða króna er ljóst að árlegur missir í útflutningsverðmætum sjávarafla væri yfir 500 milljarðir króna.
Í fjörutíu ár síðan hið snargalna kvótakerfi var tekið upp hafa því samkvæmt þessu glatast 20 milljónir milljóna króna vegna þess að almennu brjóstviti skolaði fyrir borð á Alþingi Íslendinga 1983 og hefur ekki skilað sér þangað aftur. Þarna má muna mjög miklu í útreikningi svo þessu verði ekki lýst með réttum lýsingarorðum: Ofboðslegt! Óboðlegt! Heimskulegt!
Hver króna í útflutningstekjum margfaldast nokkrum sinnum í heildarþjóðartekjunum. Því er alveg ljóst að veiði úr sameiginlegri gullkistu þjóðarinnar, fiskimiðunum, er ekki einkamál útgerðarmanna og sjómanna. Veiðin er hagsmunamál allrar þjóðarinnar, eiganda auðlindarinnar. Ég læt öðrum það eftir að reikna út hvað skynsamleg nýting sjávarfangs myndi bæta hag þjóðarinnar mikið. Þó er auðvelt að slá því fram að þarna myndi muna a.m.k. tugum prósenta í þjóðartekjum á mann.
Með réttu væri hægt að benda á að aukning í veiði og vinnslu myndi taka vinnandi hendur úr öðrum verkefnum en þeir sem trúa á frjálst framtak vita að hin ósýnislega hönd Adam Smith myndi leysa farsællega úr því t.d. með róbotvæðingu fiskvinnslunnar og AI lausnum. Sama höndin mun einnig finna ný tækifæri í gullkistunni ef ferskir frumkvöðlar fá að komast að henni.
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
Eldri færslur
- Nóvember 2024
- Júlí 2024
- Maí 2024
- Janúar 2024
- Júní 2023
- Júlí 2022
- Júní 2022
- Mars 2022
- Ágúst 2021
- Janúar 2021
- Desember 2020
- Júlí 2020
- Desember 2019
- Október 2019
- Ágúst 2019
- Maí 2019
- Janúar 2019
- Desember 2018
- Nóvember 2018
- Júlí 2018
- Maí 2018
- Mars 2018
- Október 2017
- Maí 2017
- Febrúar 2017
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- September 2015
- Ágúst 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Janúar 2015
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Febrúar 2013
- Nóvember 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Mars 2012
- Janúar 2012
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Nóvember 2010
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (4.12.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 7
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 6
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
- Ágúst H Bjarnason
- Sigrún Jónsdóttir
- Áslaug Friðriksdóttir
- Ívar Pálsson
- Jón Ríkharðsson
- Bjarni Harðarson
- Bjarni Kristjánsson
- Einar Gunnar Birgisson
- Haukur Gunnarsson
- Brjánn Guðjónsson
- Brynjar Jóhannsson
- Carl Jóhann Granz
- Kristinn Ágúst Friðfinnsson
- Inga Sæland Ástvaldsdóttir
- Hrannar Baldursson
- Halldóra Lára Ásgeirsdóttir
- Drífa Kristjánsdóttir
- Bjarni Kjartansson
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Elle_
- Einar Björn Bjarnason
- Emil Örn Kristjánsson
- Eiður Svanberg Guðnason
- Eygló Þóra Harðardóttir
- Friðrik Hansen Guðmundsson
- Finnur Bárðarson
- Jón Kristjánsson
- Frjálshyggjufélagið
- Geir Ágústsson
- Gestur Halldórsson
- Guðrún María Óskarsdóttir.
- Guðmundur Pálsson
- Guðrún Þóra Hjaltadóttir
- Gústaf Níelsson
- Haraldur Baldursson
- Halldór Jónsson
- Hallur Magnússon
- Haraldur Haraldsson
- Birgir Guðjónsson
- Þorkell Sigurjónsson
- Sigurbjörg Eiríksdóttir
- Herdís Sigurjónsdóttir
- Hildur Sif Thorarensen
- Heimir Lárusson Fjeldsted
- Högni Jóhann Sigurjónsson
- Hólmdís Hjartardóttir
- Sigurður Sveinsson
- Hreinn Sigurðsson
- Þráinn Jökull Elísson
- Ingibjörg Hinriksdóttir
- Svava frá Strandbergi
- Vilborg Traustadóttir
- Jón Aðalsteinn Jónsson
- Jón Ármann Steinsson
- Jenný Stefanía Jensdóttir
- Jens Guð
- Jóhann Elíasson
- Jónas Egilsson
- Jón Magnússon
- Jón Snæbjörnsson
- Jón Valur Jensson
- Júlíus Björnsson
- Júlíus Valsson
- Kalli Dan.
- Kolbrún Baldursdóttir
- Kolbrún Stefánsdóttir
- Jakobína Ingunn Ólafsdóttir
- Kristin stjórnmálasamtök
- Karl Tómasson
- K.H.S.
- Steingrímur Helgason
- Lífsréttur
- Magnús Ragnar (Maggi Raggi).
- Alfreð Símonarson
- Marinó G. Njálsson
- Markús frá Djúpalæk
- Marta Guðjónsdóttir
- Már Wolfgang Mixa
- Jóhanna Magnúsdóttir
- Gísli Tryggvason
- Jón Svavarsson
- Sigurður Sigurðsson
- Ólafur Fr Mixa
- Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson
- Jón Steinar Ragnarsson
- Predikarinn - Cacoethes scribendi
- Rafn Gíslason
- Ragnar Þór Ingólfsson
- Ragnhildur Kolka
- Rauða Ljónið
- Árni Gunnarsson
- Rósa Aðalsteinsdóttir
- Salvör Kristjana Gissurardóttir
- Sigurður Þórðarson
- Sigurbjörn Sveinsson
- Sigurður Kári Kristjánsson
- Sigurjón Þórðarson
- Sigurður Jónsson
- Óskar Þorkelsson
- Jón Sveinsson
- Stefán Friðrik Stefánsson
- Sigþrúður Þorfinnsdóttir
- Sverrir Stormsker
- Svanur Gísli Þorkelsson
- Svavar Alfreð Jónsson
- Óli Björn Kárason
- ÞJÓÐARHEIÐUR - SAMTÖK GEGN ICESAVE
- Jón Þórhallsson
- Þóra Guðmundsdóttir
- Þórhallur Guðlaugsson
- Tómas Ibsen Halldórsson
- Gunnar Rögnvaldsson
- Toshiki Toma
- Ómar Valdimarsson
- Úrsúla Jünemann
- Þorsteinn Valur Baldvinsson
- Guðmundur Jónas Kristjánsson
- Inga G Halldórsdóttir