Færsluflokkur: Samgöngur
23.11.2010 | 10:20
Óheyrileg sóun vegna kjördæmaskipunar
Á kosningafundi á Siglufirði vorið 2003 hélt ég einn frambjóðenda því fram að gerð Héðinsfjarðarganga væru óðs manns æði. Þau kostuðu 6-7 milljónir króna á hvern íbúða á Ólafsfirði og Siglufirði. Fyrir vexti og rekstrarkostnað af framkvæmdinni gæti hver og einn einasta íbúi þessara tveggja bæja komist einu sinni í mánuði með flugi fram og til baka til New York á því verði sem flugfélögin auglýsa með flugvallarsköttum um aldur og ævi eins lengi og land byggist. Kostnaðurinn við gerð ganganna tveggja samsvaraði meira en verðmæti allra fasteigna í bæjunum.
Á þessum tímapunkti voru farnar að renna tvær grímur á fjárveitingavaldið og sumum að verða það ljóst hvílíkt reginbrjálæði það væri að gera svo dýr samgöngumannvirki fyrir svo fámenn byggðarlög sem í þokkabót væru að dragast saman jafnt og stöðugt vegna breyttra þjóðfélagsaðstæðna. Einnig þar sem ljóst er að sjálf göngin munu enn fækka íbúum bæjanna beggja vegna þess m.a.að nú verður unnt að samnýta ýmislegt það sem aðskilnaður bæjanna leyfði ekki áður og vegna þess að nú verður auðveldara að veita þjónustu t.d. við Siglufjörð lengra að.
Íbúum Flateyrar, Suðureyrar við Súðandafjörð og Ísafjarðar fækkaði verulega eftir að göng tengdu bæina saman. Það stefnir því allt í það að allir íbúðar Ólafsfjarðar og Siglufjarðar gætu farið á Saga-klass til New York einu sinni í mánuði fyrir kostnaðinn við gerð ganganna.
En frambjóðendum var mikið í mun að fá atkvæði fólksins í þessum tveimur bæjum og hétu því að ekki yrði hætt við þessar framkvæmdir. Sá frambjóðandinn, sem seinna varð samgönguráðherra, hélt því fram að gerð ganganna væri arðbærasta framkvæmdin sem þjóðinni stæði til boða!
Tveimur mánuðum eftir kosningarnar ákvað ríkisstjórnin að hafna öllum tilboðum sem höfðu borist í verkið og bar fyrir sig þennslu í efnahagslífinu og frestaði framkvæmdum um óákveðinn tíma. Einhver skynsemisvottur kannski að síast inn. Nýkjörnir þingmenn kjördæmisins höfðu hinsvegar allir gefið loforð fyrir delluna og komu framkvæmdum í gang með góðu og illu og notuðu öll meðöl nema umhyggju fyrir heildarhagsmunum þjóðarinnar til að koma verkinu af stað. Pólitísk framtíð þeirra var í húfi.
Þetta er eitt af hörmulegustu dæmum um það tjón sem kjördæmaskipan á Íslandi kemur okkur í sem Þjóð aftur og aftur. Þeim mun ekki linna fyrr en kjörnir fulltrúar þurfa að standa reiknisskil frammi fyrir öllum landsmönnum vegna þess að landið er eitt kjördæmi. Þá þyrfi frjáveitingavaldið að skoða heildarhagsmuni landsins en þeir eru m.a. þeir að nýting landsgæða og mannlíf sé sem best um land allt. Þá þurftum við kannski ekki að lesa fréttir um ráðherra sem láta undan þrýstingi kjördæmisþingmanna og greiða 30 milljónir króna úr okkar sameiginlega kassa að óþörfu. Hér væri unnt að taka fjölda dæmi af þessu tagi.
Samgöngur | Breytt s.d. kl. 10:56 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Eldri færslur
- Nóvember 2024
- Júlí 2024
- Maí 2024
- Janúar 2024
- Júní 2023
- Júlí 2022
- Júní 2022
- Mars 2022
- Ágúst 2021
- Janúar 2021
- Desember 2020
- Júlí 2020
- Desember 2019
- Október 2019
- Ágúst 2019
- Maí 2019
- Janúar 2019
- Desember 2018
- Nóvember 2018
- Júlí 2018
- Maí 2018
- Mars 2018
- Október 2017
- Maí 2017
- Febrúar 2017
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- September 2015
- Ágúst 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Janúar 2015
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Febrúar 2013
- Nóvember 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Mars 2012
- Janúar 2012
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Nóvember 2010
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 0
- Sl. sólarhring: 5
- Sl. viku: 20
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 16
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
- Ágúst H Bjarnason
- Sigrún Jónsdóttir
- Áslaug Friðriksdóttir
- Ívar Pálsson
- Jón Ríkharðsson
- Bjarni Harðarson
- Bjarni Kristjánsson
- Einar Gunnar Birgisson
- Haukur Gunnarsson
- Brjánn Guðjónsson
- Brynjar Jóhannsson
- Carl Jóhann Granz
- Kristinn Ágúst Friðfinnsson
- Inga Sæland Ástvaldsdóttir
- Hrannar Baldursson
- Halldóra Lára Ásgeirsdóttir
- Drífa Kristjánsdóttir
- Bjarni Kjartansson
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Elle_
- Einar Björn Bjarnason
- Emil Örn Kristjánsson
- Eiður Svanberg Guðnason
- Eygló Þóra Harðardóttir
- Friðrik Hansen Guðmundsson
- Finnur Bárðarson
- Jón Kristjánsson
- Frjálshyggjufélagið
- Geir Ágústsson
- Gestur Halldórsson
- Guðrún María Óskarsdóttir.
- Guðmundur Pálsson
- Guðrún Þóra Hjaltadóttir
- Gústaf Níelsson
- Haraldur Baldursson
- Halldór Jónsson
- Hallur Magnússon
- Haraldur Haraldsson
- Birgir Guðjónsson
- Þorkell Sigurjónsson
- Sigurbjörg Eiríksdóttir
- Herdís Sigurjónsdóttir
- Hildur Sif Thorarensen
- Heimir Lárusson Fjeldsted
- Högni Jóhann Sigurjónsson
- Hólmdís Hjartardóttir
- Sigurður Sveinsson
- Hreinn Sigurðsson
- Þráinn Jökull Elísson
- Ingibjörg Hinriksdóttir
- Svava frá Strandbergi
- Vilborg Traustadóttir
- Jón Aðalsteinn Jónsson
- Jón Ármann Steinsson
- Jenný Stefanía Jensdóttir
- Jens Guð
- Jóhann Elíasson
- Jónas Egilsson
- Jón Magnússon
- Jón Snæbjörnsson
- Jón Valur Jensson
- Júlíus Björnsson
- Júlíus Valsson
- Kalli Dan.
- Kolbrún Baldursdóttir
- Kolbrún Stefánsdóttir
- Jakobína Ingunn Ólafsdóttir
- Kristin stjórnmálasamtök
- Karl Tómasson
- K.H.S.
- Steingrímur Helgason
- Lífsréttur
- Magnús Ragnar (Maggi Raggi).
- Alfreð Símonarson
- Marinó G. Njálsson
- Markús frá Djúpalæk
- Marta Guðjónsdóttir
- Már Wolfgang Mixa
- Jóhanna Magnúsdóttir
- Gísli Tryggvason
- Jón Svavarsson
- Sigurður Sigurðsson
- Ólafur Fr Mixa
- Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson
- Jón Steinar Ragnarsson
- Predikarinn - Cacoethes scribendi
- Rafn Gíslason
- Ragnar Þór Ingólfsson
- Ragnhildur Kolka
- Rauða Ljónið
- Árni Gunnarsson
- Rósa Aðalsteinsdóttir
- Salvör Kristjana Gissurardóttir
- Sigurður Þórðarson
- Sigurbjörn Sveinsson
- Sigurður Kári Kristjánsson
- Sigurjón Þórðarson
- Sigurður Jónsson
- Óskar Þorkelsson
- Jón Sveinsson
- Stefán Friðrik Stefánsson
- Sigþrúður Þorfinnsdóttir
- Sverrir Stormsker
- Svanur Gísli Þorkelsson
- Svavar Alfreð Jónsson
- Óli Björn Kárason
- ÞJÓÐARHEIÐUR - SAMTÖK GEGN ICESAVE
- Jón Þórhallsson
- Þóra Guðmundsdóttir
- Þórhallur Guðlaugsson
- Tómas Ibsen Halldórsson
- Gunnar Rögnvaldsson
- Toshiki Toma
- Ómar Valdimarsson
- Úrsúla Jünemann
- Þorsteinn Valur Baldvinsson
- Guðmundur Jónas Kristjánsson
- Inga G Halldórsdóttir