10.11.2010 | 11:29
Ekki einu sinni 5% réttlćti
Margir, sem hefur sviđiđ óréttlćtiđ í gjafakvótakerfinu, hafa trúađ ţví ađ réttlćtiđ muni fást međ ţví ađ fyrna veiđiheimildir núverandi kvótahafa ţannig ađ ţjóđin fái til baka réttmćta eign sína í sjávarauđlindinni á tilteknum árafjölda. Ţessari leiđ hefur nú veriđ hampađ í 10-15 ár sem leiđ út úr hina sjúka fiskveiđistjórnarkerfi. Núverandi stjórnarflokkar lofuđu kjósendum sínum ađ hefja fyrningu aflaheimilda 1. sepember 2010 um 5% árlega. Ţeir buđu sem sagt 5% réttlćti á fyrsta ári en ađ réttlćtiđ myndi nást á 20 árum ef ţeir héldu völdum svo lengi.
Flestum ţótti smátt vera bođiđ ţó ađ ţađ vćri svo sem kannski betra en ekkert. Ţannig fannst mér heldur líttiđ til ţess koma ađ ţeir sem á annađ borđ bjóđa fram réttlćti skuli telja viđ hćfi ađ reiđa fram svo litla skammta af réttlćtinu. Sem sagt fyrst áriđ: 5% réttlćti; 95 % óréttlćti.
Ekki var ţetta stórmannlegt ţegar haft er í huga ađ tvívegis er búiđ ađ dćma kerfiđ ósamrýmanlegt stjórnarskránni og alţjóđlegum skuldbindinum okkar gagnvart mannréttindasáttmála SŢ, í Hćstarétti og hjá mannréttindanefndinni.
Ríkisstjórnin sveik svo auđvitađ ţetta loforđ og virđist nú vera međ ţćr hugmyndir ađ ríkisvaldiđ ţurfi ađ semja viđ kvótahafana! Ţađ var ekki einu sinni hćgt ađ standa viđ 5% réttlćti, sem kom mér ekki á óvart enda ljóst ađ kvótaeigendur eiga hönk upp í bakiđ á stjórnarflokkunum međ einum eđa öđrum hćtti. Ţeir hafa ausiđ fé í alla flokka. Stađreyndin er sú ađ engin ástćđa vćri til ţess ađ mjatla réttlćtiđ inn á áratugum nema fyrir ţá sem eru í ţjónustu viđ kvótagreifa. Ţjóđin á ţessa auđlind og hún á ađ fá hana strax og alla. Allt annađ er fráleitt.
Núverandi stjórnmálaflokkar munu aldrei hafa kjark eđa getu til leggja niđur gjafakvótakerfiđ. Ţjóđin verđur ţví ađ grípa til sinna ráđa. Eitt ráđiđ er ađ kjósa fulltrúa sína inn á stjórnlagaţing til ţess ađ taka af ölll tvímćli um ţjóđareign sjávarauđlindarinnar. Ekki myndi saka ef ţjóđin hefđi líka tök á ţví ađ nota rétt sinn til bindandi ţjóđaratkvćđagreiđslu ef slíkur réttur vćri kominn inn í stjôrnarskránna. Ţetta vćri ólíkt betri leiđ en ef ţjóđin ţarf ađ gera uppreisn til ađ ná fram rétti sínum međ ţví ađ varpa af sér međ valdi óhćfri stjórnmálastétt sem hefur haft vilja ţjóđarinnar ađ engu um áratugaskeiđ.
Auđkennistala mín á kjörseđlinum er 8276
Meginflokkur: Bloggar | Aukaflokkar: Dćgurmál, Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 13:21 | Facebook
Eldri fćrslur
- Nóvember 2024
- Júlí 2024
- Maí 2024
- Janúar 2024
- Júní 2023
- Júlí 2022
- Júní 2022
- Mars 2022
- Ágúst 2021
- Janúar 2021
- Desember 2020
- Júlí 2020
- Desember 2019
- Október 2019
- Ágúst 2019
- Maí 2019
- Janúar 2019
- Desember 2018
- Nóvember 2018
- Júlí 2018
- Maí 2018
- Mars 2018
- Október 2017
- Maí 2017
- Febrúar 2017
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- September 2015
- Ágúst 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Janúar 2015
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Febrúar 2013
- Nóvember 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Mars 2012
- Janúar 2012
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Nóvember 2010
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (25.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 6
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 5
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
- Ágúst H Bjarnason
- Sigrún Jónsdóttir
- Áslaug Friðriksdóttir
- Ívar Pálsson
- Jón Ríkharðsson
- Bjarni Harðarson
- Bjarni Kristjánsson
- Einar Gunnar Birgisson
- Haukur Gunnarsson
- Brjánn Guðjónsson
- Brynjar Jóhannsson
- Carl Jóhann Granz
- Kristinn Ágúst Friðfinnsson
- Inga Sæland Ástvaldsdóttir
- Hrannar Baldursson
- Halldóra Lára Ásgeirsdóttir
- Drífa Kristjánsdóttir
- Bjarni Kjartansson
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Elle_
- Einar Björn Bjarnason
- Emil Örn Kristjánsson
- Eiður Svanberg Guðnason
- Eygló Þóra Harðardóttir
- Friðrik Hansen Guðmundsson
- Finnur Bárðarson
- Jón Kristjánsson
- Frjálshyggjufélagið
- Geir Ágústsson
- Gestur Halldórsson
- Guðrún María Óskarsdóttir.
- Guðmundur Pálsson
- Guðrún Þóra Hjaltadóttir
- Gústaf Níelsson
- Haraldur Baldursson
- Halldór Jónsson
- Hallur Magnússon
- Haraldur Haraldsson
- Birgir Guðjónsson
- Þorkell Sigurjónsson
- Sigurbjörg Eiríksdóttir
- Herdís Sigurjónsdóttir
- Hildur Sif Thorarensen
- Heimir Lárusson Fjeldsted
- Högni Jóhann Sigurjónsson
- Hólmdís Hjartardóttir
- Sigurður Sveinsson
- Hreinn Sigurðsson
- Þráinn Jökull Elísson
- Ingibjörg Hinriksdóttir
- Svava frá Strandbergi
- Vilborg Traustadóttir
- Jón Aðalsteinn Jónsson
- Jón Ármann Steinsson
- Jenný Stefanía Jensdóttir
- Jens Guð
- Jóhann Elíasson
- Jónas Egilsson
- Jón Magnússon
- Jón Snæbjörnsson
- Jón Valur Jensson
- Júlíus Björnsson
- Júlíus Valsson
- Kalli Dan.
- Kolbrún Baldursdóttir
- Kolbrún Stefánsdóttir
- Jakobína Ingunn Ólafsdóttir
- Kristin stjórnmálasamtök
- Karl Tómasson
- K.H.S.
- Steingrímur Helgason
- Lífsréttur
- Magnús Ragnar (Maggi Raggi).
- Alfreð Símonarson
- Marinó G. Njálsson
- Markús frá Djúpalæk
- Marta Guðjónsdóttir
- Már Wolfgang Mixa
- Jóhanna Magnúsdóttir
- Gísli Tryggvason
- Jón Svavarsson
- Sigurður Sigurðsson
- Ólafur Fr Mixa
- Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson
- Jón Steinar Ragnarsson
- Predikarinn - Cacoethes scribendi
- Rafn Gíslason
- Ragnar Þór Ingólfsson
- Ragnhildur Kolka
- Rauða Ljónið
- Árni Gunnarsson
- Rósa Aðalsteinsdóttir
- Salvör Kristjana Gissurardóttir
- Sigurður Þórðarson
- Sigurbjörn Sveinsson
- Sigurður Kári Kristjánsson
- Sigurjón Þórðarson
- Sigurður Jónsson
- Óskar Þorkelsson
- Jón Sveinsson
- Stefán Friðrik Stefánsson
- Sigþrúður Þorfinnsdóttir
- Sverrir Stormsker
- Svanur Gísli Þorkelsson
- Svavar Alfreð Jónsson
- Óli Björn Kárason
- ÞJÓÐARHEIÐUR - SAMTÖK GEGN ICESAVE
- Jón Þórhallsson
- Þóra Guðmundsdóttir
- Þórhallur Guðlaugsson
- Tómas Ibsen Halldórsson
- Gunnar Rögnvaldsson
- Toshiki Toma
- Ómar Valdimarsson
- Úrsúla Jünemann
- Þorsteinn Valur Baldvinsson
- Guðmundur Jónas Kristjánsson
- Inga G Halldórsdóttir
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.