Leita í fréttum mbl.is

Ekki einu sinni 5% réttlćti

Margir, sem hefur sviđiđ óréttlćtiđ í gjafakvótakerfinu, hafa trúađ ţví ađ réttlćtiđ muni fást međ ţví ađ fyrna veiđiheimildir núverandi kvótahafa ţannig ađ ţjóđin fái til baka réttmćta eign sína í sjávarauđlindinni á tilteknum árafjölda. Ţessari leiđ hefur nú veriđ hampađ í 10-15 ár sem leiđ út úr hina sjúka fiskveiđistjórnarkerfi. Núverandi stjórnarflokkar lofuđu kjósendum sínum ađ hefja fyrningu aflaheimilda 1. sepember 2010 um 5% árlega.  Ţeir buđu sem sagt 5% réttlćti á fyrsta ári en ađ réttlćtiđ myndi nást á 20 árum ef ţeir héldu völdum svo lengi.

Flestum ţótti smátt vera bođiđ ţó ađ ţađ vćri svo sem kannski betra en ekkert. Ţannig fannst mér heldur líttiđ til ţess koma ađ ţeir sem á annađ borđ bjóđa fram réttlćti skuli telja viđ hćfi ađ reiđa fram svo litla skammta af réttlćtinu. Sem sagt fyrst áriđ: 5% réttlćti; 95 % óréttlćti.

Ekki var ţetta stórmannlegt ţegar haft er í huga ađ tvívegis er búiđ ađ dćma kerfiđ ósamrýmanlegt stjórnarskránni og alţjóđlegum skuldbindinum okkar gagnvart mannréttindasáttmála SŢ, í Hćstarétti og hjá mannréttindanefndinni.

Ríkisstjórnin sveik svo auđvitađ ţetta loforđ og virđist nú vera međ ţćr hugmyndir ađ ríkisvaldiđ ţurfi ađ semja viđ kvótahafana!  Ţađ var ekki einu sinni hćgt ađ standa viđ 5% réttlćti, sem kom mér ekki á óvart enda ljóst ađ kvótaeigendur eiga hönk upp í bakiđ á stjórnarflokkunum međ einum eđa öđrum hćtti. Ţeir hafa ausiđ fé í alla flokka. Stađreyndin er sú ađ engin ástćđa vćri til ţess ađ mjatla réttlćtiđ inn á áratugum nema fyrir ţá sem eru í ţjónustu viđ kvótagreifa. Ţjóđin á ţessa auđlind og hún á ađ fá hana strax og alla. Allt annađ er fráleitt.

Núverandi stjórnmálaflokkar munu aldrei hafa kjark eđa getu til leggja niđur gjafakvótakerfiđ. Ţjóđin verđur ţví ađ grípa til sinna ráđa. Eitt ráđiđ er ađ kjósa fulltrúa sína inn á stjórnlagaţing til ţess ađ taka af ölll tvímćli um ţjóđareign sjávarauđlindarinnar. Ekki myndi saka ef ţjóđin hefđi líka tök á ţví ađ nota rétt sinn til bindandi ţjóđaratkvćđagreiđslu ef slíkur réttur vćri kominn inn í stjôrnarskránna. Ţetta vćri ólíkt betri leiđ en ef ţjóđin ţarf ađ gera uppreisn til ađ ná fram rétti sínum međ ţví ađ varpa af sér međ valdi óhćfri stjórnmálastétt sem hefur haft vilja ţjóđarinnar ađ engu um áratugaskeiđ.

Auđkennistala mín á kjörseđlinum er  8276


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Valdimar H Jóhannesson
Valdimar H Jóhannesson

Höfundur berst gegn gjafakvótanum.

Netfang: vald@centrum.is

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (25.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 6
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 5
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband