12.11.2010 | 13:02
Ég á mér draum
Ég var í Bandaríkjunum í apríl 1968 ţegar Martin Luther King var myrtur og man nánast jafnvel eftir ţeirri stundu ţegar ég heyrđi fréttirnar og ţegar Kennedy var myrtur. Fyrir fjórum árum ţegar ég var staddur í Atlanta gerđi ég mér ferđ til ţess ađ heimsćkja kirkju hans. Ég fékk hjartanlegur móttökur hjá söfnuđinum sem reyndist jafn litblindur og Martin Luther King hafđi dreymt um ađ heimurinn yrđi. Ég sá engan annan hvítan mann í krikjunni en ég var tekinn eins og kćr vinur og jafningi.
Ég vil deila drauminum međ ţessum glćsilega baráttumanni fyrir frelsi og jafnrétti um litblindan heim í ţeim skilningi ađ litarháttur manna skipti engu máli ţegar viđ skilgreinum hverjir ţeir eru. Ţađ er ekkert ađ ţví ađ viđurkenna mismunandi hörundslit. Hann er stađreynd en hann segir nákvćmlega ekkert um hvađa manneskju viđ höfum ađ geyma. Ţess vegna er engin niđrandi merking í ţví ađ segja um mann ađ hann sé indíáni, eskimói, inúíti, svertingi, frumbyggi Ástralíu, kínverji, mongóli, hvítingi eđa hvađ sem er og skilgreinir lit eđa uppruna.
Viđ eigum hins vegar ekki ađ hika viđ ađ skilgreina menn á grundvelli ţess hvernig ţeir koma fram viđ međbrćđur sína og hver hugmyndafrćđi ţeirra er.
Og ég vil einnig leyfa mér ađ hafa draum um fleira eins og virkt frelsi, alvöru jafnrétti og kćrleiksríkan heim. Ég vil vinna međ öllum sem geta látiđ ţennan draum rćtast og gegn öllum sem hindra ţađ ađ draumur minn geti rćst. Ég vildi gjarnan sjá í íslensku stjórnarskránni texta sem svipar til einnar frćgustu setningar á enskri tungu. Hann er ritađur í sjálfstćđisyfirlýsingu Bandaríkjanna og hljómar svona á ensku:
We hold these truths to be self-evident, that all men are created equal, that they are endowed by their Creator with certain unalienable Rights, that among these are Life, Liberty and the pursuit of Happiness.
Háleitir draumar eru mikilvćgir vegna ţess ađ draumar hafa tilhneigingu til ţess ađ rćtast. Ţegar Martin Luther King dreymdi um litblindan heim horfđi ekki vćnlega í ţeim efnum. Nú 40 árum seinna situr blökkumađur á forsetastóli í Bandaríkjunum og leitun er ađ litblindara samfélagi. Litblindan sem kannski náđi fluginu ţar hefur veriđ ađ dreifast út um heiminn. Draumurinn mun rćtast ađ fullu fyrr en varir.
Ţetta sýnir hvađ áríđandi er ađ Íslendingar láti sig nú dreyma um betra samfélag og ađ viđ megum lćra af mistökum okkar. Ég held ţví fram ađ textinn í sjálfstćđisyfirlýsingunni hafi haft mikil áhrif til góđs ekki eingöngu á bandarískt ţjóđlíf heldur einnig á hugmyndir víđa um hinn vestrćna heim um fagurt og gott mannlíf. Orđ eru dýr. Auđkennistala mín á kjörseđlinum er 8276
Meginflokkur: Bloggar | Aukaflokkar: Dćgurmál, Heimspeki, Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 13:21 | Facebook
Eldri fćrslur
- Nóvember 2024
- Júlí 2024
- Maí 2024
- Janúar 2024
- Júní 2023
- Júlí 2022
- Júní 2022
- Mars 2022
- Ágúst 2021
- Janúar 2021
- Desember 2020
- Júlí 2020
- Desember 2019
- Október 2019
- Ágúst 2019
- Maí 2019
- Janúar 2019
- Desember 2018
- Nóvember 2018
- Júlí 2018
- Maí 2018
- Mars 2018
- Október 2017
- Maí 2017
- Febrúar 2017
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- September 2015
- Ágúst 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Janúar 2015
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Febrúar 2013
- Nóvember 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Mars 2012
- Janúar 2012
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Nóvember 2010
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (24.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 7
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 6
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
- Ágúst H Bjarnason
- Sigrún Jónsdóttir
- Áslaug Friðriksdóttir
- Ívar Pálsson
- Jón Ríkharðsson
- Bjarni Harðarson
- Bjarni Kristjánsson
- Einar Gunnar Birgisson
- Haukur Gunnarsson
- Brjánn Guðjónsson
- Brynjar Jóhannsson
- Carl Jóhann Granz
- Kristinn Ágúst Friðfinnsson
- Inga Sæland Ástvaldsdóttir
- Hrannar Baldursson
- Halldóra Lára Ásgeirsdóttir
- Drífa Kristjánsdóttir
- Bjarni Kjartansson
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Elle_
- Einar Björn Bjarnason
- Emil Örn Kristjánsson
- Eiður Svanberg Guðnason
- Eygló Þóra Harðardóttir
- Friðrik Hansen Guðmundsson
- Finnur Bárðarson
- Jón Kristjánsson
- Frjálshyggjufélagið
- Geir Ágústsson
- Gestur Halldórsson
- Guðrún María Óskarsdóttir.
- Guðmundur Pálsson
- Guðrún Þóra Hjaltadóttir
- Gústaf Níelsson
- Haraldur Baldursson
- Halldór Jónsson
- Hallur Magnússon
- Haraldur Haraldsson
- Birgir Guðjónsson
- Þorkell Sigurjónsson
- Sigurbjörg Eiríksdóttir
- Herdís Sigurjónsdóttir
- Hildur Sif Thorarensen
- Heimir Lárusson Fjeldsted
- Högni Jóhann Sigurjónsson
- Hólmdís Hjartardóttir
- Sigurður Sveinsson
- Hreinn Sigurðsson
- Þráinn Jökull Elísson
- Ingibjörg Hinriksdóttir
- Svava frá Strandbergi
- Vilborg Traustadóttir
- Jón Aðalsteinn Jónsson
- Jón Ármann Steinsson
- Jenný Stefanía Jensdóttir
- Jens Guð
- Jóhann Elíasson
- Jónas Egilsson
- Jón Magnússon
- Jón Snæbjörnsson
- Jón Valur Jensson
- Júlíus Björnsson
- Júlíus Valsson
- Kalli Dan.
- Kolbrún Baldursdóttir
- Kolbrún Stefánsdóttir
- Jakobína Ingunn Ólafsdóttir
- Kristin stjórnmálasamtök
- Karl Tómasson
- K.H.S.
- Steingrímur Helgason
- Lífsréttur
- Magnús Ragnar (Maggi Raggi).
- Alfreð Símonarson
- Marinó G. Njálsson
- Markús frá Djúpalæk
- Marta Guðjónsdóttir
- Már Wolfgang Mixa
- Jóhanna Magnúsdóttir
- Gísli Tryggvason
- Jón Svavarsson
- Sigurður Sigurðsson
- Ólafur Fr Mixa
- Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson
- Jón Steinar Ragnarsson
- Predikarinn - Cacoethes scribendi
- Rafn Gíslason
- Ragnar Þór Ingólfsson
- Ragnhildur Kolka
- Rauða Ljónið
- Árni Gunnarsson
- Rósa Aðalsteinsdóttir
- Salvör Kristjana Gissurardóttir
- Sigurður Þórðarson
- Sigurbjörn Sveinsson
- Sigurður Kári Kristjánsson
- Sigurjón Þórðarson
- Sigurður Jónsson
- Óskar Þorkelsson
- Jón Sveinsson
- Stefán Friðrik Stefánsson
- Sigþrúður Þorfinnsdóttir
- Sverrir Stormsker
- Svanur Gísli Þorkelsson
- Svavar Alfreð Jónsson
- Óli Björn Kárason
- ÞJÓÐARHEIÐUR - SAMTÖK GEGN ICESAVE
- Jón Þórhallsson
- Þóra Guðmundsdóttir
- Þórhallur Guðlaugsson
- Tómas Ibsen Halldórsson
- Gunnar Rögnvaldsson
- Toshiki Toma
- Ómar Valdimarsson
- Úrsúla Jünemann
- Þorsteinn Valur Baldvinsson
- Guðmundur Jónas Kristjánsson
- Inga G Halldórsdóttir
Athugasemdir
Góđur pistill hjá ţér og ég vona ađ draumur ţinn rćtist.
Rafn Haraldur Sigurđsson (IP-tala skráđ) 12.11.2010 kl. 17:31
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.