27.11.2010 | 22:47
Ég þakka stuðninginn.
Ágætu kjósendur. Ég þakka ykkur sem kusuð mig fyrir stuðninginn. Ég vonast til að ná kjöri en það kemur síðar í ljós hvernig gekk.
Nái ég ekki kjöri verð ég að kenna sjálfum mér um að hafa ekki hafið kosningabaráttu af neinu ráði fyrr en nokkrum dögum fyrir kosningar og háð hana án þess að leggja nema nokkra tugi þúsunda í baráttuna þegar allt er talið.
Þau mál sem ég berst fyrir, barátta fyrir beinna lýðræði, auðlindum í almannaþágu og aðskilnað löggjafarvalds og framkvæmdavalds eru mikilvæg og ég mun halda áfram baráttunni fyrir þeim málum hvernig sem fer.
Þessir þrír dagar sem ég eyddi í kosningabaráttuna voru skemmtilegir og ég verð að naga mig í handarbökin yfir því að hafa ekki rekið kosningabaráttuna af meira krafti en ég gerði nái ég ekki kjöri. Málefnin sem ég berst fyrir eiga greinilega mikinn hljómgrunn og hefði þeim verið komið til skila af mér, efast ég ekki um hver niðurstaðan hefði orðið.
Ég þakka þeim sem studdu mig og kusu og vona að störf Stjórnlagaþingsins verði til farsældar fyrir þjóðina.
Meginflokkur: Bloggar | Aukaflokkar: Dægurmál, Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 22:49 | Facebook
Eldri færslur
- Nóvember 2024
- Júlí 2024
- Maí 2024
- Janúar 2024
- Júní 2023
- Júlí 2022
- Júní 2022
- Mars 2022
- Ágúst 2021
- Janúar 2021
- Desember 2020
- Júlí 2020
- Desember 2019
- Október 2019
- Ágúst 2019
- Maí 2019
- Janúar 2019
- Desember 2018
- Nóvember 2018
- Júlí 2018
- Maí 2018
- Mars 2018
- Október 2017
- Maí 2017
- Febrúar 2017
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- September 2015
- Ágúst 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Janúar 2015
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Febrúar 2013
- Nóvember 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Mars 2012
- Janúar 2012
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Nóvember 2010
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 8
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 7
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
- Ágúst H Bjarnason
- Sigrún Jónsdóttir
- Áslaug Friðriksdóttir
- Ívar Pálsson
- Jón Ríkharðsson
- Bjarni Harðarson
- Bjarni Kristjánsson
- Einar Gunnar Birgisson
- Haukur Gunnarsson
- Brjánn Guðjónsson
- Brynjar Jóhannsson
- Carl Jóhann Granz
- Kristinn Ágúst Friðfinnsson
- Inga Sæland Ástvaldsdóttir
- Hrannar Baldursson
- Halldóra Lára Ásgeirsdóttir
- Drífa Kristjánsdóttir
- Bjarni Kjartansson
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Elle_
- Einar Björn Bjarnason
- Emil Örn Kristjánsson
- Eiður Svanberg Guðnason
- Eygló Þóra Harðardóttir
- Friðrik Hansen Guðmundsson
- Finnur Bárðarson
- Jón Kristjánsson
- Frjálshyggjufélagið
- Geir Ágústsson
- Gestur Halldórsson
- Guðrún María Óskarsdóttir.
- Guðmundur Pálsson
- Guðrún Þóra Hjaltadóttir
- Gústaf Níelsson
- Haraldur Baldursson
- Halldór Jónsson
- Hallur Magnússon
- Haraldur Haraldsson
- Birgir Guðjónsson
- Þorkell Sigurjónsson
- Sigurbjörg Eiríksdóttir
- Herdís Sigurjónsdóttir
- Hildur Sif Thorarensen
- Heimir Lárusson Fjeldsted
- Högni Jóhann Sigurjónsson
- Hólmdís Hjartardóttir
- Sigurður Sveinsson
- Hreinn Sigurðsson
- Þráinn Jökull Elísson
- Ingibjörg Hinriksdóttir
- Svava frá Strandbergi
- Vilborg Traustadóttir
- Jón Aðalsteinn Jónsson
- Jón Ármann Steinsson
- Jenný Stefanía Jensdóttir
- Jens Guð
- Jóhann Elíasson
- Jónas Egilsson
- Jón Magnússon
- Jón Snæbjörnsson
- Jón Valur Jensson
- Júlíus Björnsson
- Júlíus Valsson
- Kalli Dan.
- Kolbrún Baldursdóttir
- Kolbrún Stefánsdóttir
- Jakobína Ingunn Ólafsdóttir
- Kristin stjórnmálasamtök
- Karl Tómasson
- K.H.S.
- Steingrímur Helgason
- Lífsréttur
- Magnús Ragnar (Maggi Raggi).
- Alfreð Símonarson
- Marinó G. Njálsson
- Markús frá Djúpalæk
- Marta Guðjónsdóttir
- Már Wolfgang Mixa
- Jóhanna Magnúsdóttir
- Gísli Tryggvason
- Jón Svavarsson
- Sigurður Sigurðsson
- Ólafur Fr Mixa
- Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson
- Jón Steinar Ragnarsson
- Predikarinn - Cacoethes scribendi
- Rafn Gíslason
- Ragnar Þór Ingólfsson
- Ragnhildur Kolka
- Rauða Ljónið
- Árni Gunnarsson
- Rósa Aðalsteinsdóttir
- Salvör Kristjana Gissurardóttir
- Sigurður Þórðarson
- Sigurbjörn Sveinsson
- Sigurður Kári Kristjánsson
- Sigurjón Þórðarson
- Sigurður Jónsson
- Óskar Þorkelsson
- Jón Sveinsson
- Stefán Friðrik Stefánsson
- Sigþrúður Þorfinnsdóttir
- Sverrir Stormsker
- Svanur Gísli Þorkelsson
- Svavar Alfreð Jónsson
- Óli Björn Kárason
- ÞJÓÐARHEIÐUR - SAMTÖK GEGN ICESAVE
- Jón Þórhallsson
- Þóra Guðmundsdóttir
- Þórhallur Guðlaugsson
- Tómas Ibsen Halldórsson
- Gunnar Rögnvaldsson
- Toshiki Toma
- Ómar Valdimarsson
- Úrsúla Jünemann
- Þorsteinn Valur Baldvinsson
- Guðmundur Jónas Kristjánsson
- Inga G Halldórsdóttir
Athugasemdir
Þú hefðir þurft að byrja fyrr og hafa baráttuna markvissari. Málin sem þú berst fyrir eru það mikilvæg.
Jón Magnússon, 27.11.2010 kl. 23:35
Það verður spennandi að sjá hvað kemur úr kjörkössunum, hvort þeir sem hafi verið kosnir séu á sömu bylgjulengd eða menn með gjörólíkar skoðanir? Ef það verður raunin verður stjórnlagaþingið ekki algjört kaos?
Rafn Haraldur Sigurðsson (IP-tala skráð) 28.11.2010 kl. 08:59
Ef svo skyldi takast til að ég yrði valinn inn á þingið er ég þess alveg meðvitaður að mínar hugmyndir yrðu ekki endilega ofan á en ég myndi reyna að vinna þeim brautarfylgi þar. Eins held ég að sé með flesta. Skylda allra sem þangað veljast er þó sú að ná fram sátt sem rímar við vilja sjálfrar þjóðarinnar. Mér finnst að þeir frambjóðendur sem ég hef hitt séu sama sinnis. Ég hitti marga prýðilega menn sem ég myndi treysta afar vel til þessa starfs.
Ég hlakka til þess að sjá hvaða menn þjóðin velur. Ég hef haldið því fram að þjóðin muni alltaf velja rétt í þjóðaratkvæðagreiðslum. Ég gef mér því fyrirfram að Þjóðin hafi valið rétt. Ég er síst af öllum dómbær um það hvort ég sé réttur maður inn í þann hóp. Ég verð sáttur hvernig sem fer.
Valdimar H Jóhannesson, 28.11.2010 kl. 11:05
Sæll Valdimar Jóhannesson. Slæmt að þú skyldir ekki komast inn, studdi þig. Þú berst fyrir mikilvægum málum eins og Jón segir að ofan.
Elle_, 1.12.2010 kl. 18:09
Elle
ég er sammála ykkur Jóni um að þessi málefni eru mikilvæg og eflaust er þjóðin sammála því einnig þó að hún hafi kosið aðra menn en mig til að fjalla um þau á stjórnlagaþinginu.
Ég mun áfram leggja þeim það lið sem ég má og er raunar vongóður um að stjórnlagaþingmennirnir munu leita út fyrir sinn hóp til skrafs og ráðagerða. Mikilvægt er að þjóðin verði sátt við niðurstöðuna. Hú á að halda vakandi auga með þinginu.
Valdimar H Jóhannesson, 1.12.2010 kl. 19:38
Slæmt að þú skyldir ekki komast inn Valdemar. En þú hefur svo margt fram að færa til þjóðmálaumræðunnar. Vonandi ertu ekki hættur að blogga.
Marta B Helgadóttir, 9.12.2010 kl. 11:16
Lýðurinn valdi Barrabas en þó ekki einróma.
Það voru auk þín nokkrir ágætis menn sem hefðu svo gjarnan mátt fara inn t.a.m. Finnbogi Vikar, Magnús Thoroddsen og Lúðvik Kaaber. Mér sýnist fólk helst hafa valið sjónvarps- og útvarpsstjörnur en þar á meðal eru nokkrir sem ég treysti. Vonum það besta.
Sigurður Þórðarson, 10.12.2010 kl. 14:31
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.