8.5.2016 | 23:04
London minnir á framtíðarsögu Houellebecq
Það er ótrúlegt hvað sigur múslímans Sadiq Khan um borgarstjórastöðuna í London minnir á atburðarrásina í sögu Michel Houellebecq Undirgefni (Soumission á frönsku), sem kom út á síðasta ári. Titillinn vísar í þýðinguna á orðinu íslam ,sem þýðir einmitt undirgefni og vísar algjörlega í eðli þessa hræðilega hugmyndakerfis, sem er svo náskylt kommúnisma og fasisma.
Saga Houellebecq gerist í Frakklandi árið 2022. Forsetaframbjóðandi Múslímska bræðralagsins Múhameð Ben Abbes lendir í 2. sæti broti úr prósenti á undan frambjóðanda jafnaðarmanna (sósíalista) en Maríne le Pen er lang efst. Í seinni umferð þegar þeir efstu keppa um forsetaembættið, sameinast vinstri menn á móti le Pen og hinn hógværi, menntaði og víðsýni Abbes verður forseti en ekki þjóðernissinninn le Pen en ekkert vita sósíalistar og múslímar ljótara en að vera þjóðernissinni.
Þeir stefna á úmmuna eða alræði öreiganda en svo það geti orðið verður auðvitað að útrýma öllum þeim sem ekki sjá paradísina sömu augum og þeir. Auðvitað byrja þeir ekki strax á fyrsta degi að útrýma öllum andstæðingum. Þeir Abbes og Sadiq eru jú hógværir múslímar og hógværir múslímar eru fylgjandi þeirri stefnu að koma úmmunni á í rólegheitum en ekki með of miklu offorsi því það gæti vakið upp sterka andstæðinga. Betra sé að svæfa flesta með róandi orðbragði og einangra þá sem þykjast sjá hvað fyrir þeim vakir og setja á þá stimpil ofstækis. Þetta gerðu fylgjendur fasismans í Bretlandi á milli stríða og varð Churchill frægasti svoleiðis fáránlinga enda fóru menn aðeins á vettvang þar sem hann talaði til að púa á hann en Chamberlain varð hetja múgsins. Peace in our time!
Svik vinstri manna gagnvart framtíðarheill Vesturlanda eru með ólíkindum með því að lyfta Sadiq í valdastöðu. Við vitum að Sadiq mun fylgja fordæmi annarra á undan honum sem lýsir sér kannski bestu í orðum flugræningjans í New York 11. september 2001. "Ef allir eru bara rólegir fer þetta allt vel."
Fáum mínútum síðan skall flugvélin á annan turninn. Vinstri menn gerðu vel í því að íhuga hvað varð um vinstri menn sem lyftu klerkastjórn Khomeini upp í valdastólana í Íran 1979. Nokkrum mánuðum seinna var búið að koma þeim öllum fyrir kattarnef sem ekki náðu að flýja. Enga fyrirlíta sannir múslíma meira en trúleysingja sem flestir vinstri mann þykjast vera. Þeir sem fóðra krókdílana til að friðþægjast við þá verða samt að endanum étnir.
Eldri færslur
- Janúar 2025
- Nóvember 2024
- Júlí 2024
- Maí 2024
- Janúar 2024
- Júní 2023
- Júlí 2022
- Júní 2022
- Mars 2022
- Ágúst 2021
- Janúar 2021
- Desember 2020
- Júlí 2020
- Desember 2019
- Október 2019
- Ágúst 2019
- Maí 2019
- Janúar 2019
- Desember 2018
- Nóvember 2018
- Júlí 2018
- Maí 2018
- Mars 2018
- Október 2017
- Maí 2017
- Febrúar 2017
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- September 2015
- Ágúst 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Janúar 2015
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Febrúar 2013
- Nóvember 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Mars 2012
- Janúar 2012
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Nóvember 2010
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (31.3.): 8
- Sl. sólarhring: 8
- Sl. viku: 32
- Frá upphafi: 195679
Annað
- Innlit í dag: 3
- Innlit sl. viku: 20
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
-
Ágúst H Bjarnason
-
Sigrún Jónsdóttir
-
Áslaug Friðriksdóttir
-
Ívar Pálsson
-
Jón Ríkharðsson
-
Bjarni Harðarson
-
Bjarni Kristjánsson
-
Einar Gunnar Birgisson
-
Haukur Gunnarsson
-
Brjánn Guðjónsson
-
Brynjar Jóhannsson
-
Carl Jóhann Granz
-
Kristinn Ágúst Friðfinnsson
-
Inga Sæland Ástvaldsdóttir
-
Hrannar Baldursson
-
Halldóra Lára Ásgeirsdóttir
-
Drífa Kristjánsdóttir
-
Bjarni Kjartansson
-
Eyþór Laxdal Arnalds
-
Elle_
-
Einar Björn Bjarnason
-
Emil Örn Kristjánsson
-
Eiður Svanberg Guðnason
-
Eygló Þóra Harðardóttir
-
Friðrik Hansen Guðmundsson
-
Finnur Bárðarson
-
Jón Kristjánsson
-
Frjálshyggjufélagið
-
Geir Ágústsson
-
Gestur Halldórsson
-
Guðrún María Óskarsdóttir.
-
Guðmundur Pálsson
-
Guðrún Þóra Hjaltadóttir
-
Gústaf Níelsson
-
Haraldur Baldursson
-
Halldór Jónsson
-
Hallur Magnússon
-
Haraldur Haraldsson
-
Birgir Guðjónsson
-
Þorkell Sigurjónsson
-
Sigurbjörg Eiríksdóttir
-
Herdís Sigurjónsdóttir
-
Hildur Sif Thorarensen
-
Heimir Lárusson Fjeldsted
-
Högni Jóhann Sigurjónsson
-
Hólmdís Hjartardóttir
-
Sigurður Sveinsson
-
Hreinn Sigurðsson
-
Þráinn Jökull Elísson
-
Ingibjörg Hinriksdóttir
-
Svava frá Strandbergi
-
Vilborg Traustadóttir
-
Jón Aðalsteinn Jónsson
-
Jón Ármann Steinsson
-
Jenný Stefanía Jensdóttir
-
Jens Guð
-
Jóhann Elíasson
-
Jónas Egilsson
-
Jón Magnússon
-
Jón Snæbjörnsson
-
Jón Valur Jensson
-
Júlíus Björnsson
-
Júlíus Valsson
-
Kalli Dan.
-
Kolbrún Baldursdóttir
-
Kolbrún Stefánsdóttir
-
Jakobína Ingunn Ólafsdóttir
-
Kristin stjórnmálasamtök
-
Karl Tómasson
-
K.H.S.
-
Steingrímur Helgason
-
Lífsréttur
-
Magnús Ragnar (Maggi Raggi).
-
Alfreð Símonarson
-
Marinó G. Njálsson
-
Markús frá Djúpalæk
-
Marta Guðjónsdóttir
-
Már Wolfgang Mixa
-
Jóhanna Magnúsdóttir
-
Gísli Tryggvason
-
Jón Svavarsson
-
Sigurður Sigurðsson
-
Ólafur Fr Mixa
-
Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson
-
Jón Steinar Ragnarsson
-
Predikarinn - Cacoethes scribendi
-
Rafn Gíslason
-
Ragnar Þór Ingólfsson
-
Ragnhildur Kolka
-
Rauða Ljónið
-
Árni Gunnarsson
-
Rósa Aðalsteinsdóttir
-
Salvör Kristjana Gissurardóttir
-
Sigurður Þórðarson
-
Sigurbjörn Sveinsson
-
Sigurður Kári Kristjánsson
-
Sigurjón Þórðarson
-
Sigurður Jónsson
-
Óskar Þorkelsson
-
Jón Sveinsson
-
Stefán Friðrik Stefánsson
-
Sigþrúður Þorfinnsdóttir
-
Sverrir Stormsker
-
Svanur Gísli Þorkelsson
-
Svavar Alfreð Jónsson
-
Óli Björn Kárason
-
ÞJÓÐARHEIÐUR - SAMTÖK GEGN ICESAVE
-
Jón Þórhallsson
-
Þóra Guðmundsdóttir
-
Þórhallur Guðlaugsson
-
Tómas Ibsen Halldórsson
-
Gunnar Rögnvaldsson
-
Toshiki Toma
-
Ómar Valdimarsson
-
Úrsúla Jünemann
-
Þorsteinn Valur Baldvinsson
-
Guðmundur Jónas Kristjánsson
-
Inga G Halldórsdóttir
Athugasemdir
Ég hef nú ekki orðið þess var að stefnumál hins nýja borgarstjóra Lundúna hafi nokkurn skapaðan hlut með trúmál að gera - þveröfugt við stefnumál nýju valdhafanna í skáldsögu Houllebecq. Og ekki held ég að Houllebecq, né neinn annar bærilega skynsamur maður, tæki undir þessa samlíkingu.
Þorsteinn Siglaugsson, 9.5.2016 kl. 20:48
Sæll Þorsteinn
þú ættir að hlusta eftir fleiri röddum áður en þú fellir svona dóma. T.d. væri ekki úr vegi fyrir þig að hlusta á Paul Weston formann Fjálslynda flokksin. Hér er strengur á umsögn hans;
https://www.youtube.com/watch?v=AczrZuvTwBA
Valdimar H Jóhannesson, 9.5.2016 kl. 23:38
Paul Weston er ekki formaður Frjálslynda flokksins. Það er bara þvæla og ég reikna með að þú vitir betur. Formaður Frjálslynda flokksins heitir Tim Farron. P
aul Weston er hins vegar einn af leiðtogum PEGIDA, sem eru samtök andstæðinga múslima og Liberty GB sem er hálffasískt apparat af svipuðum toga (England fyrir Englendinga).
Málflutningur Paul Weston snýst fyrst og fremst um að lista upp skuggalega karaktera sem Kahn hefur varið fyrir rétti. Slíkt er auðvitað til þess fallið að slá (meira) ryki í augu heimskra manna. Skynsamt fólk veit að lögmaður og skjólstæðingur er ekki sami hluturinn.
Þorsteinn Siglaugsson, 10.5.2016 kl. 09:46
Þorsteinn
Frjálslyndi flokkurinn hefur verið hálfgerður brandari í Bretlandi hin seinni ár og ég verð að viðurkenna að ég hélt að Liberty GB væri hluti af þessum brandara en veit núna fyrir þinn tilverknað að það er ekkert endirlega rétt en er þetta ekki hálfgerð upplausn í því liði hvort sem er og fáir vita hvað er h vað í þessum efnum nema auðvitað þú Þorsteinn.
Ég hitti Weston á merkri ráðstefnu í Kaupmannahöfn í fyrrahaust þar sem málfrelsið var umfjöllunarefnið í tilefni 10 ára afmælis Múhameðsteikninganna. Hann var ósköp viðkunnanlegur og ekkert sérstaklega froðufellandi að sjá.
Auðvitað veit ég eins og allir að lögfræðingar lenda oft í því að hafa skuggalega skjólstæðinga. Paul Weston lýsir því að þetta er langt umnfram það og tengingarnar mjög mikið við mjög skugglaleg íslamistaöfl en enginn vilji til að taka þekkta andstæðinga íslam þó að þeir hafi fengið harkalega meðhöndlun.Þakka þér fyrir að skýra það svona vel út fyrir mér hvernig gáfnafari mínu er háttað!
Valdimar H Jóhannesson, 10.5.2016 kl. 20:40
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.