4.2.2017 | 14:24
Snjóruđningur í snjóleysi
Ég var vakinn upp viđ mikinn skurđning á fimmta tímanum eina nóttina í vikunni. Fyrir forvitni sakir fór ég á fćtur til ađ athuga fannfergiđ sem hlaut ađ vera til stađar fyrst taliđ var nauđsynlegt ađ hefja ruđning gatna svona snemma í Mosfellsbć ţar sem ég bý. Ég ţekkti hljóđin enda alvanaleg á vetrum.
Oft hef ég veriđ undrandi á bćgslagangi snjóruđningsmanna en ţarna tók ţó úr steininn. Viđ mér blasti örlítil snjóföl, - raunar svo lítil ađ enginn snjór hlóđst upp í tönn snjóplógsins.Varla sást hvar tönnin hafđi fariđ yfir. Mér varđ litiđ á veđurspádóma á símanum fyrir ţennan dag í Mosfellsbć. Hitinn úti var sagđur rétt yfir frostmarki en hitinn var sagđur fara fljótlega í 6 gráđur. Á fimmta tímanum lá sem sagt ljóst fyrir ađ ţessi litla snjóföl vćri alveg horfin löngu fyrir hádegi.
Snjóplógamađurinn knái lét svoleiđis aukaatriđi ekki skemma fyrir sér verkgleđina heldur kom aftur ca klukkustund seinna eftir ađ hafa fariđ vítt og breitt um bćinn til ađ skafa bílastćđi sem blasir viđ úr svefnherbergisglugga mínum. Aftur dreif ég mig á fćtur og fylgdist furđu lostinn međ manninum fara samviskulega í ţađ verk ađ ryđja snjó í plati á bílaplaninu.
Ţetta verk var eins og oft á vetrum ekki einasta algjörlega óţarft heldur bókstaflega skađlegt m.a. viđ ađ vekja fjöldann allan af fólki upp af vćrum svefni fyrir utan óţörf fjárútlát og sennilega aukiđ slit á gatnakerfinu. Hver ákveđur svona vitleysu?
Eldri fćrslur
- Nóvember 2024
- Júlí 2024
- Maí 2024
- Janúar 2024
- Júní 2023
- Júlí 2022
- Júní 2022
- Mars 2022
- Ágúst 2021
- Janúar 2021
- Desember 2020
- Júlí 2020
- Desember 2019
- Október 2019
- Ágúst 2019
- Maí 2019
- Janúar 2019
- Desember 2018
- Nóvember 2018
- Júlí 2018
- Maí 2018
- Mars 2018
- Október 2017
- Maí 2017
- Febrúar 2017
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- September 2015
- Ágúst 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Janúar 2015
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Febrúar 2013
- Nóvember 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Mars 2012
- Janúar 2012
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Nóvember 2010
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 8
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 7
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
- Ágúst H Bjarnason
- Sigrún Jónsdóttir
- Áslaug Friðriksdóttir
- Ívar Pálsson
- Jón Ríkharðsson
- Bjarni Harðarson
- Bjarni Kristjánsson
- Einar Gunnar Birgisson
- Haukur Gunnarsson
- Brjánn Guðjónsson
- Brynjar Jóhannsson
- Carl Jóhann Granz
- Kristinn Ágúst Friðfinnsson
- Inga Sæland Ástvaldsdóttir
- Hrannar Baldursson
- Halldóra Lára Ásgeirsdóttir
- Drífa Kristjánsdóttir
- Bjarni Kjartansson
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Elle_
- Einar Björn Bjarnason
- Emil Örn Kristjánsson
- Eiður Svanberg Guðnason
- Eygló Þóra Harðardóttir
- Friðrik Hansen Guðmundsson
- Finnur Bárðarson
- Jón Kristjánsson
- Frjálshyggjufélagið
- Geir Ágústsson
- Gestur Halldórsson
- Guðrún María Óskarsdóttir.
- Guðmundur Pálsson
- Guðrún Þóra Hjaltadóttir
- Gústaf Níelsson
- Haraldur Baldursson
- Halldór Jónsson
- Hallur Magnússon
- Haraldur Haraldsson
- Birgir Guðjónsson
- Þorkell Sigurjónsson
- Sigurbjörg Eiríksdóttir
- Herdís Sigurjónsdóttir
- Hildur Sif Thorarensen
- Heimir Lárusson Fjeldsted
- Högni Jóhann Sigurjónsson
- Hólmdís Hjartardóttir
- Sigurður Sveinsson
- Hreinn Sigurðsson
- Þráinn Jökull Elísson
- Ingibjörg Hinriksdóttir
- Svava frá Strandbergi
- Vilborg Traustadóttir
- Jón Aðalsteinn Jónsson
- Jón Ármann Steinsson
- Jenný Stefanía Jensdóttir
- Jens Guð
- Jóhann Elíasson
- Jónas Egilsson
- Jón Magnússon
- Jón Snæbjörnsson
- Jón Valur Jensson
- Júlíus Björnsson
- Júlíus Valsson
- Kalli Dan.
- Kolbrún Baldursdóttir
- Kolbrún Stefánsdóttir
- Jakobína Ingunn Ólafsdóttir
- Kristin stjórnmálasamtök
- Karl Tómasson
- K.H.S.
- Steingrímur Helgason
- Lífsréttur
- Magnús Ragnar (Maggi Raggi).
- Alfreð Símonarson
- Marinó G. Njálsson
- Markús frá Djúpalæk
- Marta Guðjónsdóttir
- Már Wolfgang Mixa
- Jóhanna Magnúsdóttir
- Gísli Tryggvason
- Jón Svavarsson
- Sigurður Sigurðsson
- Ólafur Fr Mixa
- Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson
- Jón Steinar Ragnarsson
- Predikarinn - Cacoethes scribendi
- Rafn Gíslason
- Ragnar Þór Ingólfsson
- Ragnhildur Kolka
- Rauða Ljónið
- Árni Gunnarsson
- Rósa Aðalsteinsdóttir
- Salvör Kristjana Gissurardóttir
- Sigurður Þórðarson
- Sigurbjörn Sveinsson
- Sigurður Kári Kristjánsson
- Sigurjón Þórðarson
- Sigurður Jónsson
- Óskar Þorkelsson
- Jón Sveinsson
- Stefán Friðrik Stefánsson
- Sigþrúður Þorfinnsdóttir
- Sverrir Stormsker
- Svanur Gísli Þorkelsson
- Svavar Alfreð Jónsson
- Óli Björn Kárason
- ÞJÓÐARHEIÐUR - SAMTÖK GEGN ICESAVE
- Jón Þórhallsson
- Þóra Guðmundsdóttir
- Þórhallur Guðlaugsson
- Tómas Ibsen Halldórsson
- Gunnar Rögnvaldsson
- Toshiki Toma
- Ómar Valdimarsson
- Úrsúla Jünemann
- Þorsteinn Valur Baldvinsson
- Guðmundur Jónas Kristjánsson
- Inga G Halldórsdóttir
Athugasemdir
Láttu mig ţekkja ţetta. Bý rétt hjá Reykjalundi og spyr: Hver stjórnar ţessari vitleysu??
Sigurđur I B Guđmundsson, 5.2.2017 kl. 10:41
Valdimar. Ţetta minnir mig á árin áđur en ég fór á eftirlaun en keyrđi mikiđ fram og til baka upp á Keflavíkurflugvöll ţar sem ég vann. Ég mćtti oft vörubílum međ plóg í alauđu. Keflavíkurbćr sá um ruđning fyrir vegagerđina ţ.e. ríkiđ ţá og spurningar vöknuđu hjá okkur félögunum hvort svona svindl hafi viđgengist lengi en ţarna var veriđ ađ stela almannafé og sett inn í bćjarfélögin. Ţetta hefir örugglega veriđ hjá fleiri sveitarfélögum.
Valdimar Samúelsson, 17.2.2017 kl. 17:11
Enda kemur í ljós ađ lítill munur í kostnađi viđ snjómokstur á vetrum ţegar enginn snjór er og á hörđuustu snjóavetrum. - Er ţađ ekki svolítiđ bilađ? Ađ gerđir séu svona óhagsstćđir samningar viđ verktaka í snjóruđningi er éitt en ađ kóróna svo óskapnađinn međ djöfulskap um nćtur er svo annađ.
Valdimar H Jóhannesson, 17.2.2017 kl. 17:27
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.