2.5.2017 | 21:40
Tjáningarfrelsið óvinsælt hjá Samfylkingunni
Eftir rúma viku eða nánar tiltekið 11. maí nk kl 20 munu Íslendingum gefast kostur á að hlýða á tvo afar þekkta sérfræðinga um hugmyndafræðina íslam á Grand Hótel.
Annars vegar Kandamanninn Christine Williams, sem ætlar að fjalla um samstarf sitt á vegum stjórnar Kanada við hófsama múslíma meðal annarra til þess að finna leiðir til að nútímavæða íslam. Bók eftir hana undir heitinu The Challenge of Moderizing Islam kemur senn út og verður fyrirlestur hennar á þeim nótum.
Með henni kemur Bandaríkjamaðurinn Robert Spencer ,sem er afar þekktur fyrir skrif sín um íslam. Hann hefur verið Christine Williams innan handar við samningu bókarinnar og skrifar formála bókarinnar, en sextán bækur eftir hann um íslam hafa komið út. Bæði rita þau á vefsíðuna Jihad Watch, sem fjallar mikið um útrás íslam inn í hinn vestræna heim og um núning íslamskrar hugmyndafræði við opin og frjálslynd vestræn lönd. Erindi Roberts Spencer mun fjalla um íslam og framtíð evrópskrar menningar.
Nú þegar þessi viðburður er farinn að spyrjast út eru ótrúlega umsagnir farnar að berast á netinu.Vísir.is, DV.is og Grapevine.is hafa fjallað um hann með slíkum ólíkindum og ósannindum að erfitt er að finna neitt sem gæti staðist samanburð. Robert Spencer er lýst sem neo-nazista, múslímahatara og sakamanni sem hefur gerst margbrotlegur við lög. Ekkert af þessu á við rök að styðjast, heldur er hreinn tilbúningur og verður væntanlega svarað við betra tækifæri, - kannski í réttarsölum.
Ritari Samfylkingarinnar, Óskar Steinn Ómarsson, hvetur til þess að efnt verði til mótmæla við Grand Hótel vegna fundarins og telur sér augljóslega ógnað með tjáningarfrelsinu. Þarf nokkurn að undra að Samfylkingin er endanlega að lognast út þegar ungu vonarstjörnur flokksins eru ekki beisnari en þetta að þola ekki málflutning sem þeir halda að þeir gætu jafnvel verið andsnúnir og byggja kannski ekki á neinu öðru an ósönnum fréttum óvandaðra, fáfróðra og barnalegra miðla eins og vísis.is, dv.is og grapevine.is.
Eldri færslur
- Nóvember 2024
- Júlí 2024
- Maí 2024
- Janúar 2024
- Júní 2023
- Júlí 2022
- Júní 2022
- Mars 2022
- Ágúst 2021
- Janúar 2021
- Desember 2020
- Júlí 2020
- Desember 2019
- Október 2019
- Ágúst 2019
- Maí 2019
- Janúar 2019
- Desember 2018
- Nóvember 2018
- Júlí 2018
- Maí 2018
- Mars 2018
- Október 2017
- Maí 2017
- Febrúar 2017
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- September 2015
- Ágúst 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Janúar 2015
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Febrúar 2013
- Nóvember 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Mars 2012
- Janúar 2012
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Nóvember 2010
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 8
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 7
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
- Ágúst H Bjarnason
- Sigrún Jónsdóttir
- Áslaug Friðriksdóttir
- Ívar Pálsson
- Jón Ríkharðsson
- Bjarni Harðarson
- Bjarni Kristjánsson
- Einar Gunnar Birgisson
- Haukur Gunnarsson
- Brjánn Guðjónsson
- Brynjar Jóhannsson
- Carl Jóhann Granz
- Kristinn Ágúst Friðfinnsson
- Inga Sæland Ástvaldsdóttir
- Hrannar Baldursson
- Halldóra Lára Ásgeirsdóttir
- Drífa Kristjánsdóttir
- Bjarni Kjartansson
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Elle_
- Einar Björn Bjarnason
- Emil Örn Kristjánsson
- Eiður Svanberg Guðnason
- Eygló Þóra Harðardóttir
- Friðrik Hansen Guðmundsson
- Finnur Bárðarson
- Jón Kristjánsson
- Frjálshyggjufélagið
- Geir Ágústsson
- Gestur Halldórsson
- Guðrún María Óskarsdóttir.
- Guðmundur Pálsson
- Guðrún Þóra Hjaltadóttir
- Gústaf Níelsson
- Haraldur Baldursson
- Halldór Jónsson
- Hallur Magnússon
- Haraldur Haraldsson
- Birgir Guðjónsson
- Þorkell Sigurjónsson
- Sigurbjörg Eiríksdóttir
- Herdís Sigurjónsdóttir
- Hildur Sif Thorarensen
- Heimir Lárusson Fjeldsted
- Högni Jóhann Sigurjónsson
- Hólmdís Hjartardóttir
- Sigurður Sveinsson
- Hreinn Sigurðsson
- Þráinn Jökull Elísson
- Ingibjörg Hinriksdóttir
- Svava frá Strandbergi
- Vilborg Traustadóttir
- Jón Aðalsteinn Jónsson
- Jón Ármann Steinsson
- Jenný Stefanía Jensdóttir
- Jens Guð
- Jóhann Elíasson
- Jónas Egilsson
- Jón Magnússon
- Jón Snæbjörnsson
- Jón Valur Jensson
- Júlíus Björnsson
- Júlíus Valsson
- Kalli Dan.
- Kolbrún Baldursdóttir
- Kolbrún Stefánsdóttir
- Jakobína Ingunn Ólafsdóttir
- Kristin stjórnmálasamtök
- Karl Tómasson
- K.H.S.
- Steingrímur Helgason
- Lífsréttur
- Magnús Ragnar (Maggi Raggi).
- Alfreð Símonarson
- Marinó G. Njálsson
- Markús frá Djúpalæk
- Marta Guðjónsdóttir
- Már Wolfgang Mixa
- Jóhanna Magnúsdóttir
- Gísli Tryggvason
- Jón Svavarsson
- Sigurður Sigurðsson
- Ólafur Fr Mixa
- Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson
- Jón Steinar Ragnarsson
- Predikarinn - Cacoethes scribendi
- Rafn Gíslason
- Ragnar Þór Ingólfsson
- Ragnhildur Kolka
- Rauða Ljónið
- Árni Gunnarsson
- Rósa Aðalsteinsdóttir
- Salvör Kristjana Gissurardóttir
- Sigurður Þórðarson
- Sigurbjörn Sveinsson
- Sigurður Kári Kristjánsson
- Sigurjón Þórðarson
- Sigurður Jónsson
- Óskar Þorkelsson
- Jón Sveinsson
- Stefán Friðrik Stefánsson
- Sigþrúður Þorfinnsdóttir
- Sverrir Stormsker
- Svanur Gísli Þorkelsson
- Svavar Alfreð Jónsson
- Óli Björn Kárason
- ÞJÓÐARHEIÐUR - SAMTÖK GEGN ICESAVE
- Jón Þórhallsson
- Þóra Guðmundsdóttir
- Þórhallur Guðlaugsson
- Tómas Ibsen Halldórsson
- Gunnar Rögnvaldsson
- Toshiki Toma
- Ómar Valdimarsson
- Úrsúla Jünemann
- Þorsteinn Valur Baldvinsson
- Guðmundur Jónas Kristjánsson
- Inga G Halldórsdóttir
Athugasemdir
Allt er óvisælt hjá samfylkingunni (stórtS?)
Eyjólfur Jónsson, 3.5.2017 kl. 01:39
Öll tilvist Samfylkingarinnar hefur frá upphafi byggst á lygi og blekkingum, hræsni og yfirborðsmennsku. Lygin byrjaði með Ólafi Ragnari og Jóni Baldvin á rauða ljósinu sem logaði nefnilega aldrei og var slíkt nú kallað svarta ljósið í gamla daga.
Halldór Jónsson, 3.5.2017 kl. 14:02
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.