Bloggfærslur mánaðarins, mars 2011
11.3.2011 | 15:57
Bjánar eða bandíttar?
Eftir að hafa hlustað á viðtal við Alistair Darling, fyrrverandi fjármálaráðherra Breta í sjónvarpi í gærkvöldi er varla hægt að komast að annarri niðurstöðu en hann hafi álitð Björgvin Sigurðsson þáverandi viðskiptaráðherra, Jón Sigurðsson þáverandi formann Fjármálaeftirlitsins, Baldur Guðlaugsson þáverandi ráðuneytisstjóra í fjármálaráðuneytinu og nokkra íslenska embættismenn aðra sem komu til fundar við hann í byrjun september 2008 annað hvort bjána eða bandítta. Annað hvort hafi þeir ekki gert sér grein fyrir þeirri alvarlegu stöðu sem var komin upp, sem allir áttu þó að geta séð eða að þeir hafi verið staðráðnir í því að hafa rangt við, - verið óheiðarlegir.
Í stað þess að setjast niður til þess að ræða af heiðarleika hvernig hægt væri að leysa þá alvarlegu stöðu sem upp var komin eins og háttur væri siðaðra manna hafi íslenska sendinefndin ekki haft neitt til málanna að leggja nema kvartanir yfir ósanngirni breska fjármálaeftirlitsins. Vanhæfni þessara manna eða óheiðarleiki hafi leitt það af sér að ekki hafi verið um eðlileg samskipti að ræða vegna bankahrunsins eins og það hefði getað orðið. Þannig hefði mátt afstýra mklu tjóni.
Í þessum orðum Darling liggja mjög alvarlegar ásakanir sem nauðsynlegt er að íslenska sendinefndin geri athugasemdir við. Ef þeim verður ekki svarð með viðunandi hætti er alveg ljóst að taka verður uppbyggingu og vinnubrögðin í íslensku stjórnsýslunni algjörlega til endurskoðunar. Þeir sem hér koma að máli ættu þá heldur ekkert erindi lengur í opinberri þjónustu.
Athugasemdir Darling við vinnubrögð Árna Mathiesen þáverandi fjármálaráðherra eru einnig mjög alvarleg. Hann segir fullum fetum að fullorðið fólk viðhafi ekki vinnubrögð eins og þau að birta viðtöl eins og hann hafi átt í síma við Darling nema gera grein fyrir því fyrirfram að slíkt kynni að vera gert. Lágmarkið hafi verið að birta am.k. þá allt viðtalið en ekki valda kafla.
Þjóðin skaðast ómælt af vinnubrögðum eins og hér hafa verið viðhöfð að sögn Darling. Vonandi er frásögn hans lituð af því að hann vill verja mistök sem Bretar og hann gerðu sjálfir í þessu máli eins og t.d. að setja hryðjuverkalög á Ísland og stöðva öll viðskipti við íslenska aðila og baka okkur þar með ómælt tjón. Ef frásögn han er sannleikanum samkvæm skýrir það kannski hvers vegna Ísland höfðaði ekki skaðabótamál á bresk stjórnvöld af því tilefni.
Bloggar | Breytt s.d. kl. 18:55 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (8)
3.3.2011 | 12:03
Löglausar kröfur ber að greiða- eða hvað?
Lárus Blöndal hrl. og fleiri hafa ítrekað haldið því fram að Bretar og Hollendingar eigi ekki neinar löglegar kröfur á hendur íslenska ríkinu vegna Icesave reikninganna. Landsfundur Sjálfstæðisflokksins tók undir þetta og sagði við greiðum ekki löglausar kröfur Breta og Hollendinga.
Þeir menn sem þannig tala og hugsa hljóta að vera á móti því að við greiðum löglausar kröfur Breta og Hollendinga á hendur okkur og greiða atkvæði gegn öllum samningum um Icesave.
Hver á fætur öðrum jafnt ráðherrar sem óbreyttir þingmenn ruddust fram í atkvæðagreiðslunni um Icesave með sínar atkvæðaskýringa og sögðu að Bretar og Hollendingar ættu engar lögvarðar kröfur á hendur okkur. Samt sem áður samþykktu þeir samninginn sem nú verður borinn undir þjóðina.
Ég gat ekki varist þeirri hugsun að ég væri að horfa á hóp fólks sem væru geðklofar þegar ég fylgdist með umræðum og atvkæðagreiðslu frá Alþingi um Icesave. Dr. Jekyll og Mr. Hyde birtust þarna fram og til baka. Sögðu okkur ber ekki skylda til að greiða og "þess vegna greiði ég atkvæði með því að við greiðum löglausar kröfur Breta og Hollendinga".
Það er óskiljanlegt að þeir sem telja kröfur Breta og Hollendinga löglausar skuli geta látið sér detta það í hug að leggja tugamilljarða byrðar á herðar þjóðarinnar vegna slíkra krafna. Hvers konar fólk er þetta eiginlega sem nálgast vandamál með þessum hætti?
Og þetta eru ekki íslenskar krónur heldur gjaldeyrir. Fyrir utan síðustu tvö ár hefur verið viðvarandi og verulegur halli á gjaldeyrisviðskiptum þjóðarinnar í áratugi. Við höfum lifað um efni fram í áratugi og getum það ekki lengur en auk þess þurfum við kannski herða sultarólina um nokkur göt vegna óútfyllts tjékka sem enginn veit hver verður en engin lög standa til að við borgum. Vonandi hefur þjóðin sjálf vit fyrir þessum geðklofa mönnum.
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (4)
Eldri færslur
- Nóvember 2024
- Júlí 2024
- Maí 2024
- Janúar 2024
- Júní 2023
- Júlí 2022
- Júní 2022
- Mars 2022
- Ágúst 2021
- Janúar 2021
- Desember 2020
- Júlí 2020
- Desember 2019
- Október 2019
- Ágúst 2019
- Maí 2019
- Janúar 2019
- Desember 2018
- Nóvember 2018
- Júlí 2018
- Maí 2018
- Mars 2018
- Október 2017
- Maí 2017
- Febrúar 2017
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- September 2015
- Ágúst 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Janúar 2015
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Febrúar 2013
- Nóvember 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Mars 2012
- Janúar 2012
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Nóvember 2010
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 0
- Sl. sólarhring: 5
- Sl. viku: 20
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 16
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
- Ágúst H Bjarnason
- Sigrún Jónsdóttir
- Áslaug Friðriksdóttir
- Ívar Pálsson
- Jón Ríkharðsson
- Bjarni Harðarson
- Bjarni Kristjánsson
- Einar Gunnar Birgisson
- Haukur Gunnarsson
- Brjánn Guðjónsson
- Brynjar Jóhannsson
- Carl Jóhann Granz
- Kristinn Ágúst Friðfinnsson
- Inga Sæland Ástvaldsdóttir
- Hrannar Baldursson
- Halldóra Lára Ásgeirsdóttir
- Drífa Kristjánsdóttir
- Bjarni Kjartansson
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Elle_
- Einar Björn Bjarnason
- Emil Örn Kristjánsson
- Eiður Svanberg Guðnason
- Eygló Þóra Harðardóttir
- Friðrik Hansen Guðmundsson
- Finnur Bárðarson
- Jón Kristjánsson
- Frjálshyggjufélagið
- Geir Ágústsson
- Gestur Halldórsson
- Guðrún María Óskarsdóttir.
- Guðmundur Pálsson
- Guðrún Þóra Hjaltadóttir
- Gústaf Níelsson
- Haraldur Baldursson
- Halldór Jónsson
- Hallur Magnússon
- Haraldur Haraldsson
- Birgir Guðjónsson
- Þorkell Sigurjónsson
- Sigurbjörg Eiríksdóttir
- Herdís Sigurjónsdóttir
- Hildur Sif Thorarensen
- Heimir Lárusson Fjeldsted
- Högni Jóhann Sigurjónsson
- Hólmdís Hjartardóttir
- Sigurður Sveinsson
- Hreinn Sigurðsson
- Þráinn Jökull Elísson
- Ingibjörg Hinriksdóttir
- Svava frá Strandbergi
- Vilborg Traustadóttir
- Jón Aðalsteinn Jónsson
- Jón Ármann Steinsson
- Jenný Stefanía Jensdóttir
- Jens Guð
- Jóhann Elíasson
- Jónas Egilsson
- Jón Magnússon
- Jón Snæbjörnsson
- Jón Valur Jensson
- Júlíus Björnsson
- Júlíus Valsson
- Kalli Dan.
- Kolbrún Baldursdóttir
- Kolbrún Stefánsdóttir
- Jakobína Ingunn Ólafsdóttir
- Kristin stjórnmálasamtök
- Karl Tómasson
- K.H.S.
- Steingrímur Helgason
- Lífsréttur
- Magnús Ragnar (Maggi Raggi).
- Alfreð Símonarson
- Marinó G. Njálsson
- Markús frá Djúpalæk
- Marta Guðjónsdóttir
- Már Wolfgang Mixa
- Jóhanna Magnúsdóttir
- Gísli Tryggvason
- Jón Svavarsson
- Sigurður Sigurðsson
- Ólafur Fr Mixa
- Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson
- Jón Steinar Ragnarsson
- Predikarinn - Cacoethes scribendi
- Rafn Gíslason
- Ragnar Þór Ingólfsson
- Ragnhildur Kolka
- Rauða Ljónið
- Árni Gunnarsson
- Rósa Aðalsteinsdóttir
- Salvör Kristjana Gissurardóttir
- Sigurður Þórðarson
- Sigurbjörn Sveinsson
- Sigurður Kári Kristjánsson
- Sigurjón Þórðarson
- Sigurður Jónsson
- Óskar Þorkelsson
- Jón Sveinsson
- Stefán Friðrik Stefánsson
- Sigþrúður Þorfinnsdóttir
- Sverrir Stormsker
- Svanur Gísli Þorkelsson
- Svavar Alfreð Jónsson
- Óli Björn Kárason
- ÞJÓÐARHEIÐUR - SAMTÖK GEGN ICESAVE
- Jón Þórhallsson
- Þóra Guðmundsdóttir
- Þórhallur Guðlaugsson
- Tómas Ibsen Halldórsson
- Gunnar Rögnvaldsson
- Toshiki Toma
- Ómar Valdimarsson
- Úrsúla Jünemann
- Þorsteinn Valur Baldvinsson
- Guðmundur Jónas Kristjánsson
- Inga G Halldórsdóttir