Bloggfærslur mánaðarins, september 2011
27.9.2011 | 15:23
Lýðræðis- og gyðingahatur vinstri manna
Út að við þykjast þeir stefna að friði við Israel en þeim er allt annað efst í huga. Abbas Zaki, sem á sæti í miðstjórn Al Fatah, sagði þannig í viðtali við Al Jazeera í Qatar fyrir þremur dögum, að ríki Palestínu ætti að miðast við landmærin fyrir Sex daga stríðið 1967 en að allir vissu að ekki væri unnt að ná meira fram að sinni. Allir vita hins vegar að ef Israel dregur sig út úr Austur-Jerúsalem, flytur 650 þúsund gyðinga frá Judeu og Samaríu og tekur niður múrana (sem voru reistir til að verjast hryðjuverkamönnum) muni það þýða endalok Israel , sagði Abbas Zaki við sitt fólk í þessu sama viðtali.
Átökin um Israel snúast ekki um land enda er Israel aðeins 20 þúsund ferkílómetrar eða um 0.13% af því sem kallast miðausturlönd. Átökin stafa af þeim ásetningi múslíma að hreinsa þessi lönd af trúarvillingum (kufar) eins og þeir kalla alla þá sem ekki aðhyllast Islam. Klerkastjórnin í Iran stendur fast við bakið á Hamas á Gaza og Hezbollah í Lebanon. Ahmadinejad forseti Iran hefur marglýst ásetningi þeirra að þurrka Israel af kortinu.
Þegar gyðinugm hefur verið útrýmt kemur næst að kristnum mönnum og öðrum trúarvillingum og er raunar þjarmað stöðugt að kristnum mönnum í þessum löndum, þeir drepnir, flæmdir á brott eða neyddir til að ganga Islam á hönd þannig að þeir eru aðeins örfáir eftir. Austur rómverska keisaradæmið, Byzantium, sem var kristið, náði yfir en öll þessi lönd þar sem m.a. vagga kristninnar stóð. Israel er eina lýðræðisríkið í miðausturlöndum. Lýðræði er andstætt hugmyndaheimi Islam.
Irönsk stjórnvöld lýstu yfir stríði gegn vestrænum lýðræðisríkjum árið 1979 og þar á meðal okkur og alveg sérstaklega Israel. Iranir hafa ekki dregið þessa yfirlýsingu til baka. Þeir keppast nú við að koma sér upp kjarnorkusprengju. Netanyahu forsætisráðherra Israel segir fullum fetum að Iranir muni ekki hika við að nota sprengjuna og verði fyrstu sprengjunni varpað á Israel og síðan fái Bandaríkin og V-Evrópa sömu trakteringu.. Talsmenn Iranstjórnar hafa nýlega lýst því yfir að nú sé að renna upp stóra stundin þegar 12. imaminn (Mehdi) birtist til þess að leiða rétttrúða muslima (Shia-múslíma) í lokastríðinu um heimsyfirráð. Þess vegna sé nú kominn tími á útflutning irönsku byltingarinmnar og nú verði að hefja stríð út um allan heim að hætti múslíma og nefna sérstaklega hjarta Evrópu til þess að frelsa múslíma undan villutrúarmönnum. Þetta hljómar eins og snargeggjaðir menn séu að tala en þeim er fúlasta alvara.
Ályktun íslenskra stjórnvalda að styðja einhliða yfirlýsingu Palestínumanna um stofnun Palestínu verður að skoða í þessu ljósi. Við getum ekki látið vinstri blaðurskjóður draga okkur út í slíkt fen og tilræði við hinn frjálsa heim. Þetta er sama fólkið sem studdi Stalín, Mao, Pol Pott, Castro, Che Guevara og yfirleitt öll verstu ómenni sem hafa komið fram í heiminum. Þetta eru sömu öflin sem stuðluðu að því að klerkastjórnin komst að í Iran. Ég ætla þessu fólki ekki illan vilja en dómgreinarleysi af þessu tagi er ólæknanlegt að mun ævinlega verða því fótakefli. Manni eins og Össuri ætti að halda sem lengst frá öllu þar sem almennrar skynsemi, kunnáttu og dómgreindar er þörf.
Bloggar | Breytt 28.9.2011 kl. 13:05 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Eldri færslur
- Nóvember 2024
- Júlí 2024
- Maí 2024
- Janúar 2024
- Júní 2023
- Júlí 2022
- Júní 2022
- Mars 2022
- Ágúst 2021
- Janúar 2021
- Desember 2020
- Júlí 2020
- Desember 2019
- Október 2019
- Ágúst 2019
- Maí 2019
- Janúar 2019
- Desember 2018
- Nóvember 2018
- Júlí 2018
- Maí 2018
- Mars 2018
- Október 2017
- Maí 2017
- Febrúar 2017
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- September 2015
- Ágúst 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Janúar 2015
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Febrúar 2013
- Nóvember 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Mars 2012
- Janúar 2012
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Nóvember 2010
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.1.): 5
- Sl. sólarhring: 5
- Sl. viku: 21
- Frá upphafi: 194996
Annað
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 17
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
- Ágúst H Bjarnason
- Sigrún Jónsdóttir
- Áslaug Friðriksdóttir
- Ívar Pálsson
- Jón Ríkharðsson
- Bjarni Harðarson
- Bjarni Kristjánsson
- Einar Gunnar Birgisson
- Haukur Gunnarsson
- Brjánn Guðjónsson
- Brynjar Jóhannsson
- Carl Jóhann Granz
- Kristinn Ágúst Friðfinnsson
- Inga Sæland Ástvaldsdóttir
- Hrannar Baldursson
- Halldóra Lára Ásgeirsdóttir
- Drífa Kristjánsdóttir
- Bjarni Kjartansson
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Elle_
- Einar Björn Bjarnason
- Emil Örn Kristjánsson
- Eiður Svanberg Guðnason
- Eygló Þóra Harðardóttir
- Friðrik Hansen Guðmundsson
- Finnur Bárðarson
- Jón Kristjánsson
- Frjálshyggjufélagið
- Geir Ágústsson
- Gestur Halldórsson
- Guðrún María Óskarsdóttir.
- Guðmundur Pálsson
- Guðrún Þóra Hjaltadóttir
- Gústaf Níelsson
- Haraldur Baldursson
- Halldór Jónsson
- Hallur Magnússon
- Haraldur Haraldsson
- Birgir Guðjónsson
- Þorkell Sigurjónsson
- Sigurbjörg Eiríksdóttir
- Herdís Sigurjónsdóttir
- Hildur Sif Thorarensen
- Heimir Lárusson Fjeldsted
- Högni Jóhann Sigurjónsson
- Hólmdís Hjartardóttir
- Sigurður Sveinsson
- Hreinn Sigurðsson
- Þráinn Jökull Elísson
- Ingibjörg Hinriksdóttir
- Svava frá Strandbergi
- Vilborg Traustadóttir
- Jón Aðalsteinn Jónsson
- Jón Ármann Steinsson
- Jenný Stefanía Jensdóttir
- Jens Guð
- Jóhann Elíasson
- Jónas Egilsson
- Jón Magnússon
- Jón Snæbjörnsson
- Jón Valur Jensson
- Júlíus Björnsson
- Júlíus Valsson
- Kalli Dan.
- Kolbrún Baldursdóttir
- Kolbrún Stefánsdóttir
- Jakobína Ingunn Ólafsdóttir
- Kristin stjórnmálasamtök
- Karl Tómasson
- K.H.S.
- Steingrímur Helgason
- Lífsréttur
- Magnús Ragnar (Maggi Raggi).
- Alfreð Símonarson
- Marinó G. Njálsson
- Markús frá Djúpalæk
- Marta Guðjónsdóttir
- Már Wolfgang Mixa
- Jóhanna Magnúsdóttir
- Gísli Tryggvason
- Jón Svavarsson
- Sigurður Sigurðsson
- Ólafur Fr Mixa
- Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson
- Jón Steinar Ragnarsson
- Predikarinn - Cacoethes scribendi
- Rafn Gíslason
- Ragnar Þór Ingólfsson
- Ragnhildur Kolka
- Rauða Ljónið
- Árni Gunnarsson
- Rósa Aðalsteinsdóttir
- Salvör Kristjana Gissurardóttir
- Sigurður Þórðarson
- Sigurbjörn Sveinsson
- Sigurður Kári Kristjánsson
- Sigurjón Þórðarson
- Sigurður Jónsson
- Óskar Þorkelsson
- Jón Sveinsson
- Stefán Friðrik Stefánsson
- Sigþrúður Þorfinnsdóttir
- Sverrir Stormsker
- Svanur Gísli Þorkelsson
- Svavar Alfreð Jónsson
- Óli Björn Kárason
- ÞJÓÐARHEIÐUR - SAMTÖK GEGN ICESAVE
- Jón Þórhallsson
- Þóra Guðmundsdóttir
- Þórhallur Guðlaugsson
- Tómas Ibsen Halldórsson
- Gunnar Rögnvaldsson
- Toshiki Toma
- Ómar Valdimarsson
- Úrsúla Jünemann
- Þorsteinn Valur Baldvinsson
- Guðmundur Jónas Kristjánsson
- Inga G Halldórsdóttir