Bloggfærslur mánaðarins, nóvember 2016
12.11.2016 | 20:10
Dómgreindarleysi og staðreyndabull
Umræðurnar í þætti Gísla Marteins nú á laugardagskvöld voru vægast dapurlegar og vandséð hvernig Gísli Marteinn kæmist neðar en þetta og hefur hann samt átt góða spretti í þá áttina áður. Ekki einasta markaðist umræðan af ótrúlegu dómsgreinarleysi og staðreyndabulli heldur komst hún á sóðalegra "kúk og piss stig" en hefði verið talið hæfa í búningsklefaspjalli smástráka. Á þjóðin þetta virkilega skilið? Er ekki komið mikla meira en nóg af Gísla Marteini?
Hann var venju fremur fundvís á óskemmtilegt fólk í þáttinn. Þáttur Atla Fannars var eins konar Íslandsmet í smekkleysi og ósannindum. Fráleitt er að jafnvel forstokkuðum dómgreindarleysingum gæti fundist hann skemmtilegur. Ummæli borgarstjórans, skurðlæknisins og leikkonunnar voru meira eða minna byggð á vanþekkingu og fordómum í garð stuðningsmanna Trump og þeim eignuð óspektir sem öllum ættu samt að vera ljóst að andstæðingar Trump standa fyrir.
Fullyrðingar um að einhverjir stuðningsmanna Trump hafi gengið í skrokk á einstaklingum innan minnihlutahópa kunna að eiga við einhver rök að styðjast og þá verður einnig að minnast á þá kjósendur Trumps sem hafa fengið að kenna á afstöðu sinni með barsmíðum. Allir sanngjarnir menn hljóta að fordæma alla þá sem láta hendur skipta í pólitískum átökum en ekki bara ímyndaða andstæðinga.
Einnig er afar ósmekklegt að ætla stuðningsmönnum Trump eitthvað lægti hvatir en stuðningsmönnum Hillary. Staðreyndin er sú að Trump sótti stuðning sinn fyrst og fremst til þeirra fátæku og forsmáðu í bandarísku samfélagi, - til fólks sem hefur orðið fyrir barðinu á flótta atvinnufyrirtækja úr landinu vegna alþjóðavæðingar. Einhvern tímann hefðu vinstra sinnað fólk talið sér skylt að standa með fátæku alþýðufólki en ekki forréttindastéttunum eins og er þeim nú orðið efst í huga. Þarf einhvern að undra að Samfylkingin hefur nánast þurrkast út með talsmenn eins og Dag Eggertsson, borgarstjóra.
Fullyrðingar þess efnis að Trump vilji reka alla innflytjendur úr landi eru ósannindi sem þremnningunum munaði ekkert um að slá fram. Þá eru alveg furðuleg vandlæting á þeirri stefnu Trump að vilja efla landamæragæslu við landamæri Mexico þar sem ólöglegir innflytjendur og eiturlyf með harðsvíraðri glæpastarfsemi streymir nánast óhindrað inn. Enginn heilvita Íslendingur myndi sætta sig við slíkt ástand hérlendis?
Almennt var ömurlegt að heyra vandlætingu um niðurstöðu kosninga sem fóru eðilega fram og með meiri þátttöku en venja er. RÚV verður að taka sig taki ef raddir um að leggja beri það niður eiga ekki að verða háværar og ágengar. Það er ekki verið að þjóna eðlilegum kröfum landsmanna um gæði eins og starfsemi RÚV er háttað núna með einhliða stöðugum áróðri á hagsmunum takmarkaðs hóps landsmanna.
Bloggar | Breytt 13.11.2016 kl. 10:47 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
Eldri færslur
- Nóvember 2024
- Júlí 2024
- Maí 2024
- Janúar 2024
- Júní 2023
- Júlí 2022
- Júní 2022
- Mars 2022
- Ágúst 2021
- Janúar 2021
- Desember 2020
- Júlí 2020
- Desember 2019
- Október 2019
- Ágúst 2019
- Maí 2019
- Janúar 2019
- Desember 2018
- Nóvember 2018
- Júlí 2018
- Maí 2018
- Mars 2018
- Október 2017
- Maí 2017
- Febrúar 2017
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- September 2015
- Ágúst 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Janúar 2015
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Febrúar 2013
- Nóvember 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Mars 2012
- Janúar 2012
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Nóvember 2010
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 0
- Sl. sólarhring: 5
- Sl. viku: 20
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 16
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
- Ágúst H Bjarnason
- Sigrún Jónsdóttir
- Áslaug Friðriksdóttir
- Ívar Pálsson
- Jón Ríkharðsson
- Bjarni Harðarson
- Bjarni Kristjánsson
- Einar Gunnar Birgisson
- Haukur Gunnarsson
- Brjánn Guðjónsson
- Brynjar Jóhannsson
- Carl Jóhann Granz
- Kristinn Ágúst Friðfinnsson
- Inga Sæland Ástvaldsdóttir
- Hrannar Baldursson
- Halldóra Lára Ásgeirsdóttir
- Drífa Kristjánsdóttir
- Bjarni Kjartansson
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Elle_
- Einar Björn Bjarnason
- Emil Örn Kristjánsson
- Eiður Svanberg Guðnason
- Eygló Þóra Harðardóttir
- Friðrik Hansen Guðmundsson
- Finnur Bárðarson
- Jón Kristjánsson
- Frjálshyggjufélagið
- Geir Ágústsson
- Gestur Halldórsson
- Guðrún María Óskarsdóttir.
- Guðmundur Pálsson
- Guðrún Þóra Hjaltadóttir
- Gústaf Níelsson
- Haraldur Baldursson
- Halldór Jónsson
- Hallur Magnússon
- Haraldur Haraldsson
- Birgir Guðjónsson
- Þorkell Sigurjónsson
- Sigurbjörg Eiríksdóttir
- Herdís Sigurjónsdóttir
- Hildur Sif Thorarensen
- Heimir Lárusson Fjeldsted
- Högni Jóhann Sigurjónsson
- Hólmdís Hjartardóttir
- Sigurður Sveinsson
- Hreinn Sigurðsson
- Þráinn Jökull Elísson
- Ingibjörg Hinriksdóttir
- Svava frá Strandbergi
- Vilborg Traustadóttir
- Jón Aðalsteinn Jónsson
- Jón Ármann Steinsson
- Jenný Stefanía Jensdóttir
- Jens Guð
- Jóhann Elíasson
- Jónas Egilsson
- Jón Magnússon
- Jón Snæbjörnsson
- Jón Valur Jensson
- Júlíus Björnsson
- Júlíus Valsson
- Kalli Dan.
- Kolbrún Baldursdóttir
- Kolbrún Stefánsdóttir
- Jakobína Ingunn Ólafsdóttir
- Kristin stjórnmálasamtök
- Karl Tómasson
- K.H.S.
- Steingrímur Helgason
- Lífsréttur
- Magnús Ragnar (Maggi Raggi).
- Alfreð Símonarson
- Marinó G. Njálsson
- Markús frá Djúpalæk
- Marta Guðjónsdóttir
- Már Wolfgang Mixa
- Jóhanna Magnúsdóttir
- Gísli Tryggvason
- Jón Svavarsson
- Sigurður Sigurðsson
- Ólafur Fr Mixa
- Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson
- Jón Steinar Ragnarsson
- Predikarinn - Cacoethes scribendi
- Rafn Gíslason
- Ragnar Þór Ingólfsson
- Ragnhildur Kolka
- Rauða Ljónið
- Árni Gunnarsson
- Rósa Aðalsteinsdóttir
- Salvör Kristjana Gissurardóttir
- Sigurður Þórðarson
- Sigurbjörn Sveinsson
- Sigurður Kári Kristjánsson
- Sigurjón Þórðarson
- Sigurður Jónsson
- Óskar Þorkelsson
- Jón Sveinsson
- Stefán Friðrik Stefánsson
- Sigþrúður Þorfinnsdóttir
- Sverrir Stormsker
- Svanur Gísli Þorkelsson
- Svavar Alfreð Jónsson
- Óli Björn Kárason
- ÞJÓÐARHEIÐUR - SAMTÖK GEGN ICESAVE
- Jón Þórhallsson
- Þóra Guðmundsdóttir
- Þórhallur Guðlaugsson
- Tómas Ibsen Halldórsson
- Gunnar Rögnvaldsson
- Toshiki Toma
- Ómar Valdimarsson
- Úrsúla Jünemann
- Þorsteinn Valur Baldvinsson
- Guðmundur Jónas Kristjánsson
- Inga G Halldórsdóttir