25.11.2010 | 23:34
8276 Kjósum gegn kvóta
Mikill meiri hluti þjóðarinnar hefur ítrekað lýst þeirri skoðun sinni í skoðanakönnunum að það sé á móti gjafakvótakerfinu.
Þegar kosið verður til Stjórnlagaþings skiptir máli að raddir þeirra sem vilja að auðlindir þjóðarinnar verði nýttar í þágu fólksins í landinu heyrist þannig að eftir verði tekið og stjórnarskránni breytt með þeim hætti að Við Fólkið - Við Þjóðin fáum ævarandi eignarrétt yfir sameiginlegum auðlindum.
Ég óska eftir þínum stuðningi til þess að berjast á vettvangi Stjórnlagaþingsins fyrir réttlátri skiptingu arðsins af þjóðarauðlindunum þannig að allir borgarar í landinu njóti hans að jöfnu. Ég hef á undanförnum árum lagt mikið í sölurnar til að berjast gegn því óréttlæti sem gjafakvótakerfið er. Ef við eigum samleið þá bið ég um þinn stuðning í kosningunum á laugardaginn.
Númer mitt er 8276
Meginflokkur: Bloggar | Aukaflokkar: Dægurmál, Stjórnmál og samfélag | Facebook
Eldri færslur
- Nóvember 2024
- Júlí 2024
- Maí 2024
- Janúar 2024
- Júní 2023
- Júlí 2022
- Júní 2022
- Mars 2022
- Ágúst 2021
- Janúar 2021
- Desember 2020
- Júlí 2020
- Desember 2019
- Október 2019
- Ágúst 2019
- Maí 2019
- Janúar 2019
- Desember 2018
- Nóvember 2018
- Júlí 2018
- Maí 2018
- Mars 2018
- Október 2017
- Maí 2017
- Febrúar 2017
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- September 2015
- Ágúst 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Janúar 2015
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Febrúar 2013
- Nóvember 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Mars 2012
- Janúar 2012
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Nóvember 2010
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (24.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 7
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 6
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
- Ágúst H Bjarnason
- Sigrún Jónsdóttir
- Áslaug Friðriksdóttir
- Ívar Pálsson
- Jón Ríkharðsson
- Bjarni Harðarson
- Bjarni Kristjánsson
- Einar Gunnar Birgisson
- Haukur Gunnarsson
- Brjánn Guðjónsson
- Brynjar Jóhannsson
- Carl Jóhann Granz
- Kristinn Ágúst Friðfinnsson
- Inga Sæland Ástvaldsdóttir
- Hrannar Baldursson
- Halldóra Lára Ásgeirsdóttir
- Drífa Kristjánsdóttir
- Bjarni Kjartansson
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Elle_
- Einar Björn Bjarnason
- Emil Örn Kristjánsson
- Eiður Svanberg Guðnason
- Eygló Þóra Harðardóttir
- Friðrik Hansen Guðmundsson
- Finnur Bárðarson
- Jón Kristjánsson
- Frjálshyggjufélagið
- Geir Ágústsson
- Gestur Halldórsson
- Guðrún María Óskarsdóttir.
- Guðmundur Pálsson
- Guðrún Þóra Hjaltadóttir
- Gústaf Níelsson
- Haraldur Baldursson
- Halldór Jónsson
- Hallur Magnússon
- Haraldur Haraldsson
- Birgir Guðjónsson
- Þorkell Sigurjónsson
- Sigurbjörg Eiríksdóttir
- Herdís Sigurjónsdóttir
- Hildur Sif Thorarensen
- Heimir Lárusson Fjeldsted
- Högni Jóhann Sigurjónsson
- Hólmdís Hjartardóttir
- Sigurður Sveinsson
- Hreinn Sigurðsson
- Þráinn Jökull Elísson
- Ingibjörg Hinriksdóttir
- Svava frá Strandbergi
- Vilborg Traustadóttir
- Jón Aðalsteinn Jónsson
- Jón Ármann Steinsson
- Jenný Stefanía Jensdóttir
- Jens Guð
- Jóhann Elíasson
- Jónas Egilsson
- Jón Magnússon
- Jón Snæbjörnsson
- Jón Valur Jensson
- Júlíus Björnsson
- Júlíus Valsson
- Kalli Dan.
- Kolbrún Baldursdóttir
- Kolbrún Stefánsdóttir
- Jakobína Ingunn Ólafsdóttir
- Kristin stjórnmálasamtök
- Karl Tómasson
- K.H.S.
- Steingrímur Helgason
- Lífsréttur
- Magnús Ragnar (Maggi Raggi).
- Alfreð Símonarson
- Marinó G. Njálsson
- Markús frá Djúpalæk
- Marta Guðjónsdóttir
- Már Wolfgang Mixa
- Jóhanna Magnúsdóttir
- Gísli Tryggvason
- Jón Svavarsson
- Sigurður Sigurðsson
- Ólafur Fr Mixa
- Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson
- Jón Steinar Ragnarsson
- Predikarinn - Cacoethes scribendi
- Rafn Gíslason
- Ragnar Þór Ingólfsson
- Ragnhildur Kolka
- Rauða Ljónið
- Árni Gunnarsson
- Rósa Aðalsteinsdóttir
- Salvör Kristjana Gissurardóttir
- Sigurður Þórðarson
- Sigurbjörn Sveinsson
- Sigurður Kári Kristjánsson
- Sigurjón Þórðarson
- Sigurður Jónsson
- Óskar Þorkelsson
- Jón Sveinsson
- Stefán Friðrik Stefánsson
- Sigþrúður Þorfinnsdóttir
- Sverrir Stormsker
- Svanur Gísli Þorkelsson
- Svavar Alfreð Jónsson
- Óli Björn Kárason
- ÞJÓÐARHEIÐUR - SAMTÖK GEGN ICESAVE
- Jón Þórhallsson
- Þóra Guðmundsdóttir
- Þórhallur Guðlaugsson
- Tómas Ibsen Halldórsson
- Gunnar Rögnvaldsson
- Toshiki Toma
- Ómar Valdimarsson
- Úrsúla Jünemann
- Þorsteinn Valur Baldvinsson
- Guðmundur Jónas Kristjánsson
- Inga G Halldórsdóttir
Athugasemdir
Kæri Valdimar, ég þakka þér skrif þín og erindi þín um þessi mál og önnur í Útvarpi Sögu. Síðast hlutaði ég á þig í vikunni í góðum spjallþætti Höskuldar þar.
Ég hef verið að spá í að kjósa þig, er reyndar langt kominn með næstum þéttan nafnalista af fullveldissinnuðu fólki, en mig fýsir að vita, hvort þú viljir standa með fullveldinu, gegn framsali þess (umfram allt æðsta löggjafarvalds yfir okkur) til annarra ríkja eða ríkjabandalags (auðvitað er ég að tala um Esb.!), og hvort þú viljir eins og ég og fleiri styrkja skilyrði stjórnarskrárinnar á móti slíku framsali með því að krefjast aukins meirihluta atkvæða fyrir slíkri samþykkt bæði í Alþingi og í þjóðaratkvæðagreiðslu (3/4 atkvæða, segi ég).
Með góðri kveðju,
Jón Valur Jensson, 26.11.2010 kl. 01:27
hvað kemur esb stjórnlagaþingi við JVJ ? ertu ekki að miskilja hlutina herfilega að þessu sinni í ofstæki þínu gegn ESB ?
Óskar Þorkelsson, 26.11.2010 kl. 09:34
Jón Valur
ég er raunar sammála því að spurningin um ESB kemur ekki þessu stjornlagaþingi beint við. Ég mun aldrei fallast á framsal á fullveldi Íslendinga á auðlindum þjóðarinnar. Þær eiga að vera um alla eilífð eign Íslendinga og engra annarra. Ég er einnig mjög hugsi um framsal á æðstu lögum. T.d. vil ég að við höfum ráð á því hverjir komist til landsins og tel eðlilegt að endurskoða Schengen samkomulagið. Við erum alltof lítil þjóð til þess að geta staðið gegn skipulögðum flutningi fólks í þeim tilgangi að ná Íslandi t.d. ef islamistum dytti slíkt í hug.
Valdimar H Jóhannesson, 26.11.2010 kl. 11:40
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.