Leita í fréttum mbl.is

Barnaníđ á Austurvelli

Ég var einn af fjöldamörgum sem fóru á Austurvöll í gćr til ađ sýna hug okkar í verki til botnlausrar spillingar gjafakvótakerfisins og til hvers ţađ hefur leitt á Íslandi undanfarna áratugi. Ţađ er ekki einasta Samherjamáliđ sem hlýtur ađ ganga fram af hverjum einasta manni sem ţykist geta greint á milli rétts og rangs heldur blasa afleiđingarnar hvatvetna viđ. Og enn á ađ bćta í. Ađstandendur Brims, ţessir vinalausu, eru nú ađ brugga ráđ til ţess ađ selja auđlind ţjóđarinnar til erlendra auđhringa, sem var raunar ţróun sem ég spáđi fyrir um fyrir ca aldarfjórđungi ađ myndi ađ lokum verđa ţegar spillingargjörningurinn kćmist á lokastigiđ.

Mér líkar raunar ekki vel viđ flesta ađstandendur fundarins en ég leiddi ţađ hjá mér og hugsađi međ mér ađ afar mörgum sem fögnuđu dóminum, sem ég leiddi til lykta í Hćstarétti í desember 1998, líkađi kannski ekkert sértaklega vel viđ mig ţó ađ dómurinn hafi veriđ kenndur viđ mig, Valdimarsdómurinn. Niđurstađa dómsins var einfaldlega sú ađ stjórnvöldum var ekki heimilt ađ útdeila gjafakvótanum og ađ fiskveiđistjórnarlögin stríddu gegn stjórnarskránni. Ţau gera ţađ ennţá og ţví engin ţörf á stjórnarskrárbreytingum til ţess ađ leiđrétta ţetta skađlega spillingarkerfi sem hefur af ţjóđinni kannski um helming ţess sjávarafla sem ellegar myndi koma á land og gćti fćrt líf og auđ í byggđirnar allt umhverfis landiđ. Ţađ eina sem ţarf ađ gera er ađ alţingi Íslendinga tćki sig taki og léti núverandi stjórnarskrá landsins stjórna breytingum á fiskveiđistjórnarkerfinu. Ţar eru margar leiđir fćrar og ekkert ađ ţví ađ ţjóđin prófi sig áfram um bestu lausnir ţar.

Fundurinn var nýbyrjađur ţegar hópur barna var leiddur fram á sviđiđ til ađ flytja afar umdeilanlegan áróđur í loftlagsmálum og innflytjendamálum. Hópurinn var kenndur viđ barnaveldi og er í mínum huga skírt dćmi um barnaníđ af versta tagi ţegar ţessi litlu skinn eru heilaţvegin til ađ flytja áróđur fyrir ljótar sálir sem ţykir sćma ađ nota börn sem leikmuni í sínu glórulausa ofstćki í málum sem voru alls óskyld ţeim málum sem ég var kominn til ađ mótmćla. Ţetta var andleg nauđgun af versta tagi ađ leiđa fólk í eins konar gildru til ţess ađ fá sýnilegan stuđning hjá fólki sem alls ekki styđur ţennan málstađ.

Ég gékk af fundi og mun aldrei láta sjá mig á opinberum fundi sem ţetta fólk stendur fyrir í framtíđinni. Svei ţeim!


« Síđasta fćrsla

Athugasemdir

1 Smámynd: Jón Magnússon

Skil nú ekki hvernig ţér datt í hug ađ mćta á ţennan fund sem furđufyrirbćrinn í Stjórnarskrárfélaginu bođuđu til nr. 1, til ađ reyna ađ sýna fram á stuđning viđ ţá mođsuđu sem kom út úr ólöglegu stjórnlagaráđi og er fyrst og fremst minnisvarđi um bullstjórnmál Jóhönnu Sigurđardóttur. En síđan er hengt aftan í ţetta önnur mál, sem gott og gegnt fólk getur veriđ sammála eins og međ ađgerđir varđandi kvótann og spillinguna í landinu, sem er fyrst og fremst pólitísk spilling allrar stjórnmálastéttarinnar. 

En ţeir sem bođa fundinn og reyna ađ grćđa á honum međ ţví ađ fá auđtrúđa sálir međ sér eru harđsvírađir vinstri menn, sem berjast fyrir No border, aukinni skattheimtu á almenning vegna trúar sinnar á hamfarahlýnun og vilja fyrst og fremst koma á sósíalistastjórn í landinu. Ég satt ađ segja skil ekki hvernig ţér datt í hug ađ mćta ţarna til ađ byrja međ. En gott ađ ţú skyldir fá glóruna aftur ţegar fundarbođendurnir tóku ofan grímuna.

Jón Magnússon, 8.12.2019 kl. 11:55

2 Smámynd: Halldór Jónsson

Já Valdimar, ég tek undir međ Jóni Magg. Ég treysti ţví ađ ţú komir aldrei nálćgt ţessu fjögralaufaSmárakommaliđi aftur ţó međ 10 feta stöng vćri

Halldór Jónsson, 8.12.2019 kl. 12:59

3 Smámynd: Ţórir Kjartansson

Algerlega sammála Valdimar. Skammarleg misnotkun á saklausum börnum og foreldrum ţeirra til ćvarandi skammar. Og svona vinnubrögđ eru ekki góđum málstađ til framdráttar enda held ég ađ flest sómakćrt fólk hafi óbeit og skömm á ţessum nýja ósiđ ađ heilaţvo börn til ađ nota ţau sem verkfćri í ađ vinna ađ einhverju sem ţau hafa engan ţroska til ađ meta sjálf.

Ţórir Kjartansson, 8.12.2019 kl. 13:22

4 identicon

Tek heils hugar undir ţennan pistil,

frá upphafi og einkum til enda.

Símon Pétur frá Hákoti (IP-tala skráđ) 8.12.2019 kl. 17:32

5 Smámynd: Sigurđur Kristján Hjaltested

Svo sammála ţér Valdimar.

En ţegar ţađ kemur ađ ţessu kommaliđi,

ţá er ekkert heilagt.

Ţađ skal allt notađ, og siđblindan hjá ţessum

aumingjum er slík, ađ börn skipta ekki máli

ef tilgangurinn helgar međaliđ.

Svo einfallt er ţađ og svei ţeim öllum.

Lćgra er ekki hćgt ađ leggjast.

Sigurđur Kristján Hjaltested, 8.12.2019 kl. 18:21

6 Smámynd: Jón Valur Jensson

Tek hjartanlega undir međ ţér, Valdimar, og allt sem ţú skrifar um. Tek einnig undir međ Jóni hrl. Magnússyni um ţađ hvernig reynt er ađ misnota ţessi fundahöld, ţar sem margir mćta vegna hneykslunar sinnar á framferđi Samherja í Nígeríu og sennilegum skattsvikum ţeirra, en svo eru fundargestir ekki ađeins traktérađir á ţessari bernsku loftslagspólitík (bergmálandi illa rökstuddan málflutning sumra vísindamanna), heldur líka bođiđ upp á áróđur fyrir mođsuđu-plaggiđ stórgallađa frá ólögmćta "stjórnlagaráđinu" hans Ţorvaldar Gylfasonar og viđhlćjenda hans, margra hverra* taglhnýtinga hins valdfreka evrópska stórveldis ESB!

Eins og Lenín hinn ósvífni morđvargur predikađi: "Allt vald til ráđanna (sovétanna)!", ţannig hefur ţessi ósvífni prófessor Ţorvaldur bođađ í reynd, ađ allt hér í samfélaginu skuli taka viđmiđ af og lúta hinu svokallađa "stjórnlagaráđi", sem frá upphafi var ţó bćđi ólöglegt og hin smánarlegasta međferđ stjórnarskrármála sem um getur.

Og ađ sulla saman ţessum ţremur málefnum og e.t.v. fleiri á útifundum á Austurvelli er vís leiđ til ađ almenningur átti sig á ţví fyrr fremur en síđar, ađ ţađ er borin von, ađ menn vilji láta sjá sig á slíkum misnotkunar-fundum.

* Get taliđ upp nöfnin!

Jón Valur Jensson, 8.12.2019 kl. 20:45

7 identicon

@Jón Valur,

auktu okkur nú fróđleikinn og nefndu okkur helstu ESB sinnuđu taglhnýtinga Ţorvalds.

Símon Pétur frá Hákoti (IP-tala skráđ) 8.12.2019 kl. 22:23

8 Smámynd: Halldór Egill Guđnason

 Yfirskrift fundarins hefđi nú átt ađ nćgja hverri hugsandi manneskju til ađ forđast ţennan ófagnađarfund, um allt og ekki neitt. Ţegar fullveldisafsalssinnar vilja hrćra í ţvćlu á Austurvelli, virđist ekkert heilagt. Meira ađ segja ómálga börnum smalađ í kór og sorinn sunginn í barnslegum takti. Hvar er barnaverndarstofa?

 Tilgangur ţessa óţverrasafnađar á Austurvelli var ekki sá ađ mótmćla spillingu. Tilgangurinn var ađ espa upp almúgann og gefa skít í löglega kjörin stjórnvöld. Ađferđ sem ţekkt er af hendi anarkista og tćkifćrissinna, eins og margnefnds Gunnars Smára, sem nánast saug kynfćri auđvaldsins ţegar hentađi honum. Nú ´´representar´´ ţessi bjálfi sig sem sósíalista! 

 Á eftir koma síđan snautlegir aular fullveldisafsalsins eins og Ţorvaldur Gylfason og fáránlegt stjórnarskrárbull hans, sem hafđi ţađ eitt ađ markmiđi, undir vökulum augum gránu gömlu og ţistifjarđarkúvendingsins, sem allt laut ađ afsali fullveldis Íslands, svo hćgt vćri ađ innlima ţjóđina í esb. 

 Hafi allir ţeir sem á Austurvöll mćttu skömm fyrir mćtinguna. 5000 manns gerđust ódýrar manneskjur í gćr og klöppuđu fyrir barnaníđi.

 Góđar stundir, međ kveđju ađ sunnan.

Halldór Egill Guđnason, 8.12.2019 kl. 23:21

9 identicon

Undarlegt annars, ađ enginn fulltrúi forystu, ţingmanna og ráđherra, hins svokallađa "Sjálfstćđisflokks" skuli ekki hafa ţorađ ađ mćta á fund međ ESB skođanasystkinun sínum.

Símon Pétur frá Hákoti (IP-tala skráđ) 9.12.2019 kl. 00:20

10 Smámynd: Jón Valur Jensson

Símon Pétur, hér eru ýmis ţinna eftirlýstu ESB-innlimunarsinna-nafna, manna sem sátu í "stjórnlagaráđi":

Ţorvaldur Gylfason,

Ţorkell Helgason,

Illugi Jökulsson,

Guđm. Gunnarsson, fv. form. Rafiđnađarsambandsins,

Vilhjálmur Ţorsteinsson í CCP,

Eiríkur Bergmann Einarsson, eilífur augnakarl Rúvara,

Gísli Tryggvason lögfr.,

Sr. Örn Bárđur Jónsson (sennilega),

Lýđur Árnason lćknir (?),

Pawel Bartozek,

Ţórhildur Ţorleifsdóttir leikkona,

Andrés Magnússon lćknir (?),

Katrín Fjeldsted,

Silja Bára Ómarsdóttir, eilíf augnak. í Rúv.

Jón Valur Jensson, 9.12.2019 kl. 05:41

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband